Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Blaðsíða 71
Solsénítsín - pólitískt mat „dáleiðsluna". Tæknilega séð bjó sovétstjórnin (og stjórn Stalíns) hvorki yfir þeim sefjunarmætti né því fjölmiðlakerfi til múgsefjunar, sem Þýzka- land með allan sinn iðnað bjó yfir. Fram til loka þriðja tugar aldarinnar voru ólæsir og óskrifandi enn fjölmennir í Rússlandi, og útvarpstæki voru fá. Ahrif hugmyndafræðilegrar mótunar voru því talsvert minni en í Þýzkalandi. En ekki er þetta aðalatriði. Nazistar skírskotuðu til verðmæta, sem sameinuðu þjóðina; til kynþáttarins, gyðingahaturs, yfirburðatrúar og landvinninga. Sovétstjórnin (og stjórn Stalíns fram yfir 1940) skírskotaði til hluta, sem skiptu mönnum í andstæðar fylkingar; til stéttabaráttu, sósíalskrar byltingar, menningarbyltingar, afnáms trúarbragða (hins and- lega sameiningarafls, sem svo var jafnan nefnt í Rússlandi), alþjóðahyggju öreiganna („hjálpum Spáni“), samstöðu gegn fasisma. Oþarft er að benda á auk þessa, hve gjörólíkt gildismat og hugmyndafræðilegt markmið þess- ara stjórnvalda var. Ef skýra skal ástæður þess, að þjóðin sýndi sovét- stjórninni hollustu, þarf að finna rök, sem sannfæra betur. Ognaröld og „sefjun“ skýra ekki allt, ekki einu sinni það, sem helzt skiptir máli. Hér er ekki rúm til að fjalla nánar um þessi mál, sem eru hluti úr sögu sovézks þjóðfélags, einkum þó þeirri sögu þjóðfélags Stalínstímanna, sem enginn hefur enn reynt að skrá. A þriðja tug aldarinnar tókst stjórnvöld- unum að ávinna sér smðning mikils hluta æskulýðs og öreigastéttar í þeirri viðleitni að styrkja menningu Rússlands (og færa hana í evrópskara horf) og laga lífshætti landsmanna að nokkru að sósíölskum hugmyndum. Þetta merkti annars vegar, að menn gátu unnið sér félagslegan frama með mennt- un, og hins vegar að öreigum var gefinn kostur á þátttöku í stjórnun rík- isins á öllum sviðum. I þessu fólst einnig, að þorri þjóðarinnar tók þátt í pólitísku lífi, listir og menning blómstruðu, reynt var að láta listirnar vísa leið til nýrra lífshátta. Að því marki var nýtízkulegri húsagerðarlist einnig stefnt, sömuleiðis umbótum á sviði kynferðismála og nýjum sjónarmiðum í kennslumálum og geðlækningum. Hvorki skal hér orðlengt um þessa hluti, né reynt að fegra þá um of. Þetta voru á ýmsan hátt lítt tímabær við- fangsefni fámennra hópa, — en hljóta ekki allar tilraunir til að endur- meta fortíð Sovétríkjanna og spá um framtíð þeirra að taka mið af þessari „arfleifð þriðja áratugarins“, sem enn er að mestu ókönnuð og for- tíðarsyrgjendur á við Solsénítsín hljóta að leiða hjá sér? Þetta skeið félagslegra tilrauna endaði um svipað leyti og hin umdeilda NEP-stefna leið undir lok. Þær félagslegu breytingar, sem iðnvæðingar- herferð Stalíns hafði í för með sér, urðu síðan baktjald þeirrar ógnaraldar, 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.