Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Side 75

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Side 75
Solsénítsín - pólitískt mat upp sósíalisma með því að ná skjótt taki á öllum framleiðsluöflum. Við þurfum að athuga, hvernig þessi meginskilyrði urðu til þess, að ofbeldi og lygum var beitt í svo ríkum mæli, og auk þess, hvernig þau urðu til að seinka fyrir, hindra, og loks til að stefna sósíölskum markmiðum stjórn- arinnar í algera tvísýnu, þeirri viðleitni að skapa nýja félagshætti, sem leiddu til frelsunar mannkyns. Enda þótt Solsénítsín lýsi þeirri firringu, sem hann hefur reynslu af, firringu milljóna manna gagnvart hinu risavaxna stóriðnaðarbákni, þá er sú mynd, sem hann dregur upp, greinilega afskræmd af hugmyndafræði afturhvarfsins og ekki í nokkrum tengslum við þá viðleitni að skapa félags- hætti, sem stuðla að auknu frelsi. Vanþekking á þáttaskilum í mannkynssögunni (sbr. myndbreytingar þær, sem verða á vaxandi tré!), hefur raunar ákveðnar afleiðingar, að því er Solsénítsín varðar. Fyrsta og augljósasta afleiðingin er heimþrá hans til draumalandsmyndar sinnar af Rússlandi, til lands, þar sem ekki eru innri móthverfur og engin stéttabarátta. Hann andvarpar sáran og minnir okkur á, að „öldum saman hafi Rússland flutt út korn“, en nú þurfi að flytja það inn — en gleymir að geta þess, að þær „umframbirgðir“, sem fluttar voru út, komu ekki í veg fyrir að bændur syltu í hel í sumum árum. Onnur afleiðing er sú, að honum er um megn að gera sér grein fyrir þeim hlutum, sem urðu óendurkræfir við „þáttaskilin" í október 1917 og vegna aðgerða Stalíns, og er þar þó hvorki um að ræða upphaf né endi rússneskrar eða sovézkrar sögu, þótt opinberir bætiflákamenn vilji svo vera láta, og segi, að héðan í frá muni öll þróun í landinu verða til hins betra, og brautir þeirrar þróunar hafi í aðalatriðum verið ákveðnar um alla framtíð. En sögunni er aldrei „lokið“, og henni verður ekki snúið við. I þriðja lagi virðist Solséntsín ekki gera sér grein fyrir hinum sovézka þætti í föðurlandsást Rússa í dag. Þessi föðurlandsást verður ekki skilin, né heldur þjóðrembingurinn, sem af henni leiðir, nema tekin séu með í reikninginn atriði eins og byltingin, hinn glæsilegi árangur í iðnaði, vís- indum og menningarmálum, sigurinn, sem vannst á Þýzkalandi Hitlers, nýju landnámssvæðin í Síberíu — í stuttu máli sagt, allt það, sem hefur auðgað arfleifð rússnesku þjóðarinnar og bandamanna hennar í Sovét- ríkjunum. Og því ber að bæta við, að gildismat „feðraveldisins“ á ekki upp á pallborðið hjá æskulýð og kvenþjóð Sovétríkjanna í dag. Lengst 185
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.