Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Page 83

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Page 83
Þorleifur H. Bjarnason Ráðherradagar Björns Jónssonar (i) Fram undir aldamótin síðustu var íslenzk stjórnmálabarátta mjög laus í reipunum, enda skorti hana bæði fasta forystu og félagsbönd. Engin ákveðin flokkaskipun komst á innan þings og utan og varð því stjórnmálabaráttan ómarkviss og flökt- andi. Séra Sigurður Stefánsson í Vigur komst líka svo að orði, að aðaleinkenni hennar væri flokklausir flokkadrættir (Þjóðviljinn ungi 10. nóvember 1897). Að þessari lausung stuðlaði margt, meðal annars starfshættir þingmanna. Þeir voru ófúsir til þess að kjósa yfir sig foringja og hver starfaði að jafnaði í sínu horni, þ.e. í kjördæmi sínu. Nokkrar tilraunir voru þó gerðar til þess að stofna og halda úti pólitískum félögum, svo að stjórnmálabaráttan fengi meiri fesm, en þeim entist skammt þrótmr. Þegar valtýska stjórnarbaráttan kom til sögunnar 1897 og stofnuð var heima- stjórn 1904, upphófst mikil valdabarátta og harðir flokkadrættir. Þessar aðstæður knúðu fram miklar breytingar á íslenzkri stjórnmáiastarfsemi í þá átt að færa hana í skipulagsbundið form. Þingflokkar myndast, kjósendafélögum er komið á fót og sérstökum miðstjórnum falið að hafa yfirumsjón með stjórnmálastarfinu. Með þessum hætti var grunnur lagður að ákveðnum pólitískum flokkum, sem hver um sig hafði afmarkaða stefnu. Þetta átti sinn þátt í því, að pólitískur áhugi almenn- ings fór vaxandi og stjórnmálabaráttan varð langtum fjörugri og markvissari en áður. Skipulagning og miðstýring stjórnmálabaráttunnar hafði í för með sér, að Reykjavík varð á skömmum tíma óskorað höfuðsemr í pólitísku lífi Islendinga og gerðist þetta samtímis því, að bærinn skipaði sama sess á öðrum sviðum þjóðlífsins. A þetta hefur þótt rétt að drepa til þess að setja ritgerð þá, sem hér birtist og Þorleifur H. Bjarnason menntaskólakennari hefur samið, í sögulegt samhengi. Hún ber fyrirsögnina Frávikning bankastjórnarinnar 22. nóv. 1909 (Aðdragandi) og er geymd með öðrum plöggum Þorleifs í Borgarskjalasafni Reykjavíkur. Þar sem fvrirsögnin virðist eiga aðeins við upphaf landsbankamálsins og fyrstu viðbrögð- in við frávikningu bankastjórnarinnar, jafnframt því sem lýsingin á aðdraganda hennar er mjóslegin, hefur önnur verið valin. Meginefni ritgerðarinnar er lands- bankamálið svonefnda, en einnig er vikið að framkomu og ráðstöfunum Björns Jónssonar ráðherra í öðrum málum. Ritgerð Þorleifs H. Bjarnasonar er samtíma- lýsing, skrifuð skömmu eftir að atburðina bar að, og mun hún vera sú ítarlegasta, sem birzt hefur á prenti um ráðherraár Björns Jónssonar. Þar gefst færi á að skyggnast inn í herbúðir andstæðinga Björns Jónssonar og kynnast skoðunum þeirra og vinnubrögðum, viðhorfum þeirra til ráðherra og stjórnarliða, bardaga- 13 tmm 193
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.