Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Qupperneq 85

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Qupperneq 85
Ráðherradagar Björns ]ónssonar enskum banka. Björn Jónsson vísaði því algerlega á bug, að hann hefði haft í frammi gróðatilraunir fyrir sig og sína. Birni Jónssyni var fleira borið á brýn en hér er talið, en á þingi 1911 var sam- þykkt vantraustsyfirlýsing á hann, og lét hann þá af ráðherraembætti. I umræðun- um um vantraustið svaraði Björn Jónsson ásökunum andstæðinga sinna lið fyrir lið. Ræða hans er prenmð í Alþingistíðindum, en á það skal bent, að hún hefur verið sérprenmð með titlinum Varnarræða Björns Jónssonar ráðherra. (Reykja- vík 1962). Höfundur ritgerðarinnar, Þorleifur H. Bjarnason, fæddist 7. nóvember 1863 í Flatey á Breiðafirði, og voru foreldrar hans Hákbn Bjarnason, síðast kaupmaður á Bíldudal, og kona hans Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir, prófasts Jónssonar í Hvammi í Dölum. Varð þeim hjónum 12 barna auðið, en af þeim náðu 5 full- orðinsaldri: Brynjólfur kaupmaður í Reykjavík, Þorleifur, Lárus hæstaréttardómari, Ingibjörg skólastjóri og alþingismaður og Ágúst prófessor. Þorleifur tók stúdents- próf 1884 og sigldi síðan til náms við háskólann í Kaupmannahöfn, þar sem hann lagði smnd á latínu, grísku og dönsku, en embættisprófi lauk hann 1892. Kom hann þegar heim og fékkst við stundakennslu, en 1896 fékk hann veitingu fyrir adjunktsembætti við Lærða skólann, og voru kennslugreinar hans aðallega saga og latína. Auk þess sem Þorleifur var áhugasamur um stjórnmál og lét einkum að sér kveða í Fram, kjósendafélagi heimastjórnarmanna í Reykjavík, sinnti hann talsvert ritstörfum. Samdi hann kennslubækur meðal annars í mannkynssögu, ým- ist einn eða með Árna Pálssyni og Jóhannesi Sigfússyni. Hann gaf út Bréf Jóns Sigurðssonar 1911 ásamt Jóni Jenssyni yfirdómara og Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn, 1933. Þorleifur varð yfirkennari við Menntaskólann 1920 og settur rektor 1928 frá því að Geir Zoéga lézt þar til Pálma Hannessyni var veitt embættið hálfu öðru ári síðar. Þorleifur andaðist 1935. Þorleifur H. Bjarnason notar hvorki samræmda stafsetningu né merkjasetningu, og hefur ekki þótt nein knýjandi ástæða tii þess að hrófla við rithætti hans nema að litlu leyti. Sum íslenzk mannanöfn eru rimð með ýmsu móti, t.a.m. er Jóhann bóndi (og síðar alþingismaður) í Sveinamngu ýmist skrifaður Eyjólfsson eða Eyjúlfsson og er það látið gott heita, þar sem það veldur engum misskilningi. Helzm afskipti af textanum eru þau, að settar hafa verið millifyrirsagnir, penna- glöp hafa verið leiðrétt umyrðalaust og tilvitnunarmerkjum við sérnöfn hefur ver- ið sópað brott, enda að þeim óprýði. Víða hefur Þorleifur skrifað greinar á spássíu og hafa þær verið felldar inn í meginmál girtar hornklofum, þar sem því varð við komið efnisins vegna, en annars settar neðanmáls og merktar honum (ÞHB). Lárus H. Bjarnason, bróðir Þorleifs, hefur gert nokkrar athugasemdir og leiðrétt- ingar við ritgerðina, og er þeim skipað neðanmáls. Þær, sem hann merkir sér ekki sjálfur, eru auðkenndar með upphafsstöfum hans (LHB). Þá er þess að geta, að til- vitnanir Þorleifs í fundarsamþykktir, blaðagreinar og þess háttar eru ekki alveg nákvæmar. Þegar þær eru bornar saman við það, sem stendur í blöðum, kemur í ljós orðamunur, en yfirleitt smávægilegur. Ekki hefur þótt taka því að elta ólar við þetta atriði, þar sem það breytir engu efnislega. Jón Guðnason. 195
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.