Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Qupperneq 87

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Qupperneq 87
Ráðherradagar Björns Jónssonar vel fallinn til starfa þessa og ekki það vjer vitum neinn fjandmaður Lands- bankans eða forstöðumanns hans. En Olafur starfaði skamma smnd í nefndinni, því að hann fór utan til þess að verja doktorsritgerð sína. Tók þá við starfi hans Olafur Eyjólfsson, forstöðumaður Verzlunarskólans, og um sama leyti vjek Indriði Einarsson úr nefndinni og Magnús málaflutn- ingsmaður Sigurðsson var skipaður í hans stað. Var það mál manna, að Indriða hefði ekki þótt starfið vinsælt nje vænlegt til frægðar, og mun ef til vill hafa komizt að raun um meðan hann átti sæti í nefndinni, að rann- sókn þessi mundi ekki vera eins bráðnauðsynleg og orð var á gert í fyrsm. Þingflokkur heimastjórnarmanna gerði, eins og eðlilegt var, mál þetta að flokksmáli og varð Lárus H. Bjarnason flutningsmaður þess í efri deild. Tók hann í nær því 1Vl tíma þingræðu ómjúkum höndum á tilræði Björns við bankann og þótti mönnum Björn Jónsson verja aðgerðir sínar slælega. Má telja víst, að þessar atfarir Björns hafi víðast hvar mælst illa fyrir og heldur aukið óvinsældir hans. Nefndin hjelt nú áfram störfum sínum og varð brátt fullur fjandskapur með henni og bankastjórunum. Þótti þeim einkum einn nefndarmaður, Magnús Sigurðsson, sækja málið af meiri óbilgirni og minni rjettsýni en við mátti búast. Munu þeir Karl ekki hafa sparað að bera ýmislegt í Björn ráðherra um viðskipti sín við bankastjórnina og notið fulltingis hans til þess að gera bankastjórunum sem mesta skapraun. Þannig fóru mörg brjef að undirlagi þeirra milli bankastjórnarinnar og landsstjórnarinnar og mun Kristján háyfirdómari Jónsson hafa í fyrsm haldið uppi svörum fyrir banka- stjórnina; en síðar tókst Tryggvi Gunnarsson þann vanda á hendur. En af því að vjer vimm lítil deili á brjefum þeim, viljum vjer ekki orðlengja um þau. Stjórn LancLsbankans vikið frá Mánudaginn 22. nóvember sendi ráðherra dreng1 með 3 brjef ofan í Landsbanka, eitt til bankastjóra og sitt til hvors gæslustjóranna, Eiríks Briems og Kristjáns Jónssonar. Gæslustjórarnir voru þá að fara úr bank- anum, eins og þeirra er venja um það leyti, en bankastjóri hjelt áfram afgreiðslu. Brjef þessi birm þeim, að þeim væri öllum saman vikið frá bankastjórninni. Skömmu síðar komu þeir landritari og skrifstofustjóri á 1 lögregluþjón (LHB). 197
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.