Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 88
Tímarit Máls og menningar 2. skrifstofu, Jón Hermannsson, inn í bankann, sendir af ráðherra, til þess að reka bankastjórnina, ef á þyrfti að halda, út úr bankanum. Björn Krist- jánsson, hinn nýdubbaði bankastjóri, kom lötrandi í fari þeirra, lítt upp- litsdjarfur að venju; í för með honum voru þeir Karl Einarsson sýslu- maður og Magnús Sigurðsson málaflutningsmaður. Höfðu þeir báðir starf- að alllengi í rannsóknarnefndinni og gengið þar óspart erindi ráðherra. Bankastjóri yrti á landritara að fyrra bragði og kvaðst skilja af hinu ný- fengna brjefi, að sjer mundi ekki til setu boðið, en spurði þó, hvort störf- um skyldi ekki haldið áfram til kl. 2 eins og vant væri. Landritari svaraði því neitandi og kvað ráðherra hafa lagt svo fyrir, að bankanum væri lokað samstundis. Var bankastjóra jafnvel ekki gefið tóm til að skrifa á lánbeiðni eina, sem maður austan úr Arnessýslu átti að taka við. En þess var synjað og var bankastjóri og þeir sem staddir voru í starfstofu bankans reknir út og miða smelt á útidyrnar með þeirri tilkynningu, að bankinn yrði opnaður aptur kl. 5 Vi um kvöldið. A strætinu fyrir framan bankann stóðu nokkrir sendisveinar Isafoldar og ráðherra með auglýsingaböggla í höndum sjer. Rjettu þeir ekki ærið upplitsdjarfir einn og einn miða að þeim, er fram hjá gengu. A miðanum stóð Tilkynning frá stjórnarráði Islands; má lesa hana í Stjórnartíðindun- um og í Reykjavíkurblöðunum, sem komu út næstu daga. Getur hún þess að framkvæmdarstjóra og gæslustjórunum hafi „verið vikið frá stöðu sinni við bankann sökum margvíslegrar, megnrar og óaf- sakanlegrar óreglu í starfsemi þeirra í stjórn bankans og frámunalega Ijelegs eptirlits með honum“. Þá er þess getið, að stjórnarráðstöfun þessi hafi verið „nauðsynleg og óumflýjanleg“ og stjórnin telji sjer skylt „að styðja bankann til þess að standa í skilum við alla sína skuldheimtumenn á hverjum tíma sem er“ og að hún hafi „gert þar að lútandi ráðstafanir utanlands og innan“. Loks er þess getið, að Björn Kristjánsson sje setmr framkvæmdarstjóri og þeir Karl sýslumaður Einarsson og Magnús yfirrjettarmálaflutnings- maður Sigurðsson sjeu settir gæslustjórar til bráðabirgða (nokkrar vikur) „vegna sjerstaklegs kunnugleika þeirra á högum bankans eptir rannsókn- ina“! Engar sjerstakar sakir til afsetningarinnar voru tilgreindar í tilkynn- ingunni, enda þó búast hefði mátt við, og jafnvel telja sjálfsagt, að svo hefði verið gert, því að hver heiðvirð stjórn mundi að öðrum kosti varla hafa talið sjer fært að framkvæma afsetninguna á svo óbilgjarnan og ófyrirleitinn hátt. Kunnugir menn, sem þóttust fara nær um hvatir ráð- 198
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.