Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Page 89

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Page 89
Ráðherradagar Björns Jónssonar herra, sögðu að afsetningin hefði verið framkvæmd í svo skjótu bragði, til þess að ráðherra og rannsóknarnefndin og hinn setti bankastjóri gæti með lítilli fyrirhöfn komizt að raun um, hvort allt fje það væri til taks, sem vera ætti í sjóði. En hafi refarnir verið til þess skornir, brást þeim ráðherra og fjelögum hans bogalistin, því að sjóður bankans reyndist í beztu reglu. {Ráðherra Ijet sjer ekki nægja að birta þessa ráðstöfun sína í Rvík, heldur hafði hann lagt fyrir trúnaðarmann sinn í stjórnarráðinu Þorkel Þorláksson að síma hana samtímis út og til allra stærri símastöðva hjer innanlands. Var Þorkell IV2 stund að því starfi.] Þegar tíðindi þessi spurðust út um bæinn, sló óhug á flesta menn og ærið fáir urðu til að mæla ráðstöfun þessari bót. Sumir ætluðu hins vegar að bankanum mundi verða hætta búin af henni og verðbrjef hans mundu falla í verði og þutu því upp til handa og fóta og tóku út innistæðu sína. Mun alls hafa verið tekið út úr bankanum síðdegis hinn 22. og næstu daga á annað hundrað þúsundir króna, en þó vitum vjer ekki full deili á því. Skorað á ráðberra að segja af sér Eins og geta má nærri vildi Heimastjórnarflokkurinn ekki láta þessa meðferð Björns ráðherra Jónssonar á Landsbankanum óátalda og gekkst Lárus H. Bjarnason lagaskólastjóri fyrir því, að nokkrir heimastjórnar- menn, sem töldust fyrirmenn flokksins, áttu fund með sjer mánudaginn þ. 22. hjá Jóni alþingismanni Jónssyni frá Múla. Sumir þeirra sem kvaddir voru á fundinn vildu sjá hverju fram yndi og bíða átekta. Voru þeir Jón verkfræðingur Þorláksson og Guðmundur landlæknir Björnsson heldur daufir í undirtektum sínum og vildu að svo komnu ekkert leggja til þessa máls. Jón Þorláksson kvað sjer vanda á höndum við Björn og mæltist undan að stýra fundi sem halda skyldi laugardaginn 27. nóv. í heima- stjórnarfjelaginu Fram um afsetning bankastjórnarinnar og öðrum fund- um, er af henni kynni að leiða, og Guðmundur Björnsson Ijet þess getið, að hann vildi ekki að svo komnu gerast fyrirsvari þessa máls. Þó hafðist það fram, að heimastjórnarmenn og einn maður, sem áður hafði talizt til Sjálfstæðisflokksins, Sveinn kaupm. Sigfússon, skyldu eiga fund með sjer næsta kvöld í Lagaskólanum. Var þar haldinn fundur þriðjudaginn 23. kl. 9 síðdegis með Lárusi H. Bjarnason sem fundarstjóra. A fundinum var samþykkt að taka höndum saman við þá menn úr Sjálfstæðisflokknum, sem væru óánægðir með aðgerðir og ráðstöfun ráðherra í máli þessu og 199
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.