Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Side 91

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Side 91
RáSherradagar Björns Jónssonar andstæðingar væru, þ. e. 2 úr hvorum flokki. Tillagan var síðan prentuð fimmtudagsmorguninn þann 25. nóv. og hljóðaði hún á þessa leið: Vér getum eigi orða bundist að lýsa því fyrir yður, Björn Jónsson ráðherra, að vjer höfum horft með undrun og ótta á meðferð yðar á Landsbankanum og stjórn hans. Alítum vér þá meðferð öldungis óforsvaranlega. Þér hafið beitt bankastjórana því ranglæti, að þér hafið ekki gefið þeim kost á að sjá eða heyra kæruatriði þau, er tínd hafa verið saman á þá. Þér hafið vikið þeim frá með þeim hætti, að ekki líkist sæmilegri stjórnarráð- stöfun. Þér hafið að öðru leyti framkvæmt afsetninguna á þann óvitahátt, að búast má við, að hún valdi Landsbankanum og landsmönnum lítt bærilegu tjóni innan lands og utan, enda er þegar farið að bera alvarlega á því. Af þessum og ýmsum hér ótöldum ástæðum mótmælum vér þessum ósæmilegu og háskalegu aðförum yðar og lýsum jafnframt yfir fullu vantrausti á yður og skorum á yður að leggja nú þegar niður embætti yðar. {í fyrstu var ráðgert að stofna til almenns mótmælafundar á Kirkju- torgi fimmtudaginn þ. 25. nóv. kl. 2. En ekkert varð úr því fundarhaldi.] Kaupmenn í Reykjavík voru flestir gramir ráðherra fyrir tiltæki hans. Þótti bæði viðskiptum landsins við önnur lönd hætta búin og lánstrausti þess hnekkt og afsetningaraðferðin ófyrirleitnisleg og ruddaleg. Sendi stjórn Kaupmannafjelagsins Birni ráðherra svolátandi yfirlýsingu, sem prenmð var í Lögrjetm 27. nóv. 1909: Stjórn Kaupmannafjelagsins og Kaupmannaráð Reykjavíkur læmr í ljósi megna óánægju sína yfir gerðum landstjórnarinnar út af aðferð hennar að því er snertir frávikningu Landsbankastjórnarinnar og álíta að þessi ákvörðun muni hafa mjög ill og yfirgripsmikil áhrif á lánstraust og viðskipti landsins utan lands og innan. Reykjavík 24. Nóv. 1909. Ásgeir Sigurðsson. B. H. Bjarnason. L. Kaaber. Th. Thorsteinsson. Jes Zimsen. G. Olsen. Einn kaupmaður í stjórn Kaupmannafjelagsins, Jón Þórðarson, hand- genginn ráðherra og virktarvinur hans vildi ekki skrifa undir. En annars vom þetta menn af öllum flokkum, sem töldu sjer skylt að víta athæfi ráðherra. Þegar hjer var komið, fór að rigna niður frjettamiðum í bænum frá báðum málspörmm og símskeyti bárust alltítt frá og til útlanda, og innan- lands gekk ekki á öðm en einlægum símskeytum og símtölum frá og til Reykjavíkur. Má geta nærri, að ekki hafi öll símtöl og símskeyti hjer innan- 201
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.