Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Qupperneq 94

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Qupperneq 94
Tímarit Máls og menningar Dem, hvori Specifikation hvor meget Pant og hvor meget Deposita til öjeblikkelig Imödegaaelse af Beskyldningen. Svar frá Gliickstadt kom mánudag, en á því var ekkert að græða.] Eptir Framfundinn kvaddi varaformaður fjelagsins Þorleifur H. Bjarna- son um 60 af beztu og knáusm fjelögum Frams upp á lopt í Goodtemplar- húsinu til þess að ráðgast við þá um, hvernig skyldi undirbúa fundinn á Lækjartorgi og síðan haga göngunni suður til Björns ráðherra næsta dag. Voru þar kjörnir nokkrir snikkarar til þess að sjá um ræðupall handa Knúti. Nokkrum mönnum var falið á hendur að bera plaköt um fundar- haldið heim til bæjarmanna og festa þau upp. Loks voru kjörnir um 50 manns til þess að sjá um, að fundarhaldið og gangan færi skipulega fram, og tók formaður mönnum þessum stranglega vara fyrir að áreita menn að fyrra bragði og vara alla menn í förinni við því; ekki heldur skyldu þeir neyta afls nema þeir ættu hendur sínar að verja. Að því búnu skildust menn og hugsuðu sjer til hreyfings að morgni. [Þá var og kosin 3 manna nefnd, þeir Þorsteinn ritstjóri Gíslason, Pjemr Zóphóníasson bankamaður og Sveinn snikkari Jónsson til þess að tjá ráð- herra, að bæjarbúar ætluðu að flytja honum áskorun daginn eptir. Skyldu þeir spyrja hann hvort hann vildi vera heima og veita þeim áheyrn. Fóru þeir að hitta hann daginn eptir milli 10 og 11 f. h. Hafði Þorsteinn orð fyrir þeim og gaf hann og Pjemr mjer svofelda skýrslu um viðtal þeirra við ráðherra: Vjer hitmm ráðherra á skrifstofu hans og tjáðum honum, að vjer værum sendir af kjósendafundi, sem haldinn hefði verið hjer í gærkveldi til þess að flytja honum þá ósk, að hann veitti áheyrn fjölda kjósenda og bæjarmanna, sem hefði ráðið að koma til viðtals við hann úr því kl. yrði 3 í dag. Hann gekk um gólf og spurði hvert erindið væri, en vjer sögðum, að okkur hafi ekki verið falið að flytja honum neitt ákveðið erindi, og spurðum hann, hvort hann yrði viðstaddur. „Það er undir því komið, hvað gera á,“ svaraði hann. „Það á að færa yður áskor- un,“ svaraði Þorsteinn. „Hvers efnis,“ spurði ráðherra. „Oss er ekki falið að birta það, heldur aðeins að tilkynna komuna. Allt muni fara fram með friði og spekt.“ Gekk hann því næst dálítið um gólf og mælti: „Já, er það þá ekki meira?“ Nefndin kvað nei við því, kvaddi og fór.] Mótmœlafundur á Lœkjartorgi Að morgni þess 28. var lopt mjög þungbúið, en að öðru leyti gott veður. 204
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.