Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 95
Ráðherradagar Björns Jónssonar Fyrir hádegi var búið að festa auglýsingu um fundinn á fjölmörgum stöð- um í bænum og dreifa seðlum um fundarhaldið víðsvegar um bæinn. Undir fundarboðið sem hljóðaði svo: Vjer undirritaðir skorum hér með á alla, konur sem karla, er mótmæla vilja hinni óforsvaranlegu meðferð ráðherra á Landsbankanum og forstjórum hans, að koma saman á Lækjartorgi í dag, sunnudaginn 28. nóvember kl. 3 síðdegis. rimðu alls 17 karlar og konur bæði úr Sjálfstæðisflokknum og Heima- stjórnarflokknum. Oll voru nöfn þessi vel fengin, það vjer frekast vitum, og getsakir stjórnarmanna um hið gagnstæða hafa ekkert við að styðjast, eins og tíminn mun leiða í Ijós, sbr. um það Isafold og Lögrjettu og Reykjavík. Laugardaginn og sunnudaginn fram að kl. 3 síðdegis sendu bæði Isafold og Lögrjetta út marga fregnmiða um varasjóðinn, sem hjer skal ekki fjöl- yrt um. Sunnudaginn þ. 28. nóv. á þriðja tímanum tók múgur manns að þyrpast saman á Lækjartorginu og nálægum götum. Er með öllu ókleift að segja með vissu hve mannfjöldinn hefir verið mikill, en óhætt mun að fullyrða að mannfjöldinn hafi skipt fleiri þúsundum. Eptir ágizkun blaðanna teljast þar hafa verið saman komin milli 4000 og 7000 karla, kvenna og ungl- inga. En ekkert vita menn með vissu um tölu hans. KI. 3.15 stje verkfræðingur og bæjarfulltrúi Knud Zimsen upp í ræðu- stól, sem reistur hafði verið upp á torginu, og flutti hátt og snjallt ræðu þá, sem prentuð er í 56. tölublaði Reykjavíkur, X. árg., þriðjudaginn 30. nóv. 1909. Var ræðan með örlitlum breytingum prentuð eptir handriti hans. Hann lauk ræðu sinni með svofelldum orðum: Reykvíkingar! Látum oss orða mótmæli vor á þessa leið: Fundurinn mótmælir aðförum Björns Jónssonar ráðherra gagnvart Landsbank- anum og landsbankastjórninni; telur atferli hans ófyrirleitna misbeiting á valdi sínu inn á við, óþolandi lítilsvirðing á sæmd og hagsmunum Islands út á við og talandi vott um það, að honum sje ekki trúandi fyrir því embætti, sem hann hefir á hendi. — Þess vegna krefst fundurinn þess, að hann leggi þegar niður ráð- herraembættið. Vjer höfum nú komið orðum að mótmælum vorum og látum oss þá samstundis fara suður til ráðherra og flytja honum þau. Eg sting upp á því, að vjer biðjum alþingismann Jón Jónsson frá Múla að hafa orð fyrir oss við ráðherra. Var það samþykkt með lófataki. Að því búnu stje ræðumaður niður úr 205
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.