Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Page 97

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Page 97
RáÖherradagar Björns ]ónssonar á embættiskrifstofu sinni næsta dag. Var það þá niðurstaðan, að flutnings- menn tillögunnar Knud Zimsen og Jón frá Múla skyldu flytja ráðherra hana á skrifstofu hans í stjórnarráðinu næsta dag. En meðan stóð á þjarki þessu kom ráðherra fram á gluggsvalirnar og bjóst að tala til fólksins. Mælti hann á slitringi nokkur orð, því að þá kvað við óp mikið frá lífverði hans og leiguþjónum, sem lustu upp fagn- aðarópi fyrir honum, en allmikill fjöldi manna, sem stóð þar í kring, æpti niður með ráðherra og gekk svo um stund. Ráðherra Ijezt vera þakk- látur fyrir heimsóknina og kvað ráðstöfun sína eigi að eins „hyggilega og rjettmæta“, heldur einnig „óhjákvæmilega og sjálfsagða“. Kváðu þá við ýmis tilsvör úr mannhringnum svo sem lánstraustsmorðingi, mannorðs- þjófur og skriðdýr eða Skriðbjörn. Eptir þetta tvístraðist mannfjöldinn, án þess að tekist hefði að flytja ráðherra áskorunina að því sinni. Skýrsla sú, er Isafold flutti um fundinn næsta dag, er í mesta máta ósönn og vísvit- andi röng. Frásögn Reykjavíkur í 56. tbl., X. árg., 30. nóvember, er að vísu rjettari, en þó í ýmsum greinum færð í stílinn og ýkt. Miklu nær sanni eru skýrslur Lögrjettu og Þjóðviljans, þótt sumt í þeim sje ónákvæmt eða miður rjett. Eptir fundinn fór miðstjórn Heimastjórnarflokksins og Þorleifur H. Bjarnason inn til Hannesar bankastjóra Hafsteins og sömdu símskeyta- skýrslu um fundinn bæði til útlanda og eins til hinna stærri kaupstaða hjer á landi. Var síðan ákveðinn miðstjórnarfundur hjá Hannesi Hafstein mánudagskveldið þ. 30.1 (sbr. dönsk blöð, Berling, Politiken o. fl. um það skeyti). [A fundi þessum eða fundi sem var haldinn hjá Hannesi Hafstein þriðjudaginn 1. des.1 var samið svohljóðandi skeyti til Ritzau og það sent 2/12 925 árdegis: Ritzau Köbenhavn Ovationer Ministeren gennem Regeringskontor(et) proklamer udelukkende Leveraab (fra) Haandfuld Drenge opstillede (paa) Ministerens Trappe Hensigt (at) overdöve Ordföreren. Mange Tusinde Borgeres Protesttog. Lögrjetta Reykjavik. Hannes Hafstein samdi skeytið. ísafold gerði nokkru síðar mikið veður úr því, en rangfærði það og sneri því við (sbr. Isafold no 87).] 1 30. nóvember bar upp á þriðjudag, 1. desember miðvikudag og 2. desember fimmtudag. 207
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.