Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Page 99

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Page 99
Ráðberradagar Björns Jónssonar veita samsætinu forstöðu, Þorleifur H. Bjarnason, Jón Þorláksson verk- fræðingur og Sveinn Sigfússon kaupmaður. Síðan talaðist þeim svo til að taka þá Asgeir kaupm. Sigurðsson og kaupmann Jes Zimsen til aðstoðar sjer í nefndina. I Lögrjettu þ. 4. des. birtist góð grein um varasjóðsdeiluna undir ávarp- inu „Lesið og skiljið". Grein þá hafði bankastjóri Schou samið, en H. Haf- stein snaraði henni á íslenzku. Það hafði mælzt mjög illa fyrir, að ráð- herra skipaði tvo menn úr rannsóknarnefndinni, þá Karl Einarsson sýslu- mann og Magnús Sigurðsson, sem hinir fráviknu bankastjórar ljem verst yfir í nefndinni, gæslustjóra. En þann 30. nóv. eða 1. des. sögðu þeir þeim starfa af sjer. Við ráðherra báru þeir fyrir annríki sínu, við kunningja sína, að þeir missm tiltrú manna. En smiðshöggið á þessa fyrirætlun þeirra mun Magnús Stephensen, tengdafaðir Magnúsar, hafa lagt, er hann að sögn átti að hafa sagt við hann: „Skríddu af flakinu maður, áður en það sekkur.“ Aðrir hafa orð hans öðru vísi. 9. des. gekkst miðstjórnin fyrir því, að hinum fráviknu bankastjórum var haldin veizla í Bárubúð kl. 8.15. Alls voru þeir sem tóku þátt í veizl- unni 154, að meðtöldum 3 heiðursgestum. Miðstjórnin kaus Þorleif H. Bjarnason, Jón Þorláksson verkfræðing og Svein kaupmann Sigfússon til þess að standa fyrir veizlunni. Þorleifur hafði allan veg og vanda af því. Hann ljet þá kaupmenn Jes Zimsen og Asgeir Sigurðsson vera innbjóð- endur líka, til þess að ýta undir verzlunarstjettina að taka þátt í veizlunni. Hafði eptir fyrirmælum Þorleifs Zimsen Tryggva til borðs, Asgeir Kristján Jónsson og Jón Þorláksson síra Eirík. Þorleifur bauð menn velkomna. Ræðurnar fyrir boðsgesmnum hjeldu þeir L. H. Bjarnason fyrir Tryggva, en H. Hafstein fyrir gæslustjómnum. Hafði Þorleifur fengið þá til þess og lögðu innbjóðendur aðrir samþykki sitt á það. Báðum sagðist þeim vel, en Hannesi þó betur, enda naut hann betra hljóðs, af því að ræða hans var styttri og menn orðnir nokkurn veginn saddir, er hann hjelt ræðuna.1 Kristján Jónsson þakkaði boðið fyrir hönd gæslustjóranna og Tryggvi fyrir sína hönd. Voru ræður þeirra Hannesar og Lárusar síðar prentaðar nokkurn veginn orðrjettar í Reykjavík 11. des. 1909. Þó var á nokkrum stöðum í ræðu Lárusar sett ráðherrablaðið f. ráðherra og nokkrar aðrar óverulegar breytingar á gerðar;2 um ræðu Hannesar er mjer ókunnugt, en jeg ætla að á henni hafi ekki verið gerðar neinar breytingar sem teljandi sje. Ræða 1 ? ? (LHB). 2 Rangt. LHB. 14 TMM 209
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.