Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Page 102

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Page 102
‘Tímarit Máls og menningar það aptur eindregið í ljós, að hann hefði samið frumvarpið og sveigði að Hannesi að frumvarpsuppkastið hefði glatazt eða verið glatað, svo að ekki væri hægt að sýna það, en Hannes svaraði því engu. Lárus hafði löngu áður sagt Þorleifi, að hann hefði einn samið landsdómsfrumvarpið og engar breytingar verið gerðar á því af meðnefndarmönnum hans nema örfáar óverulegar orðabreytingar, og veit Þorleifur að það er satt, því hann sá frumvarpið með Lárusar hendi áður en það fór í prentsmiðjuna, en síðan eignaði Hannes sjer samningu frumvarpsins, er það gekk hjer um bil breytingarlaust gegnum báðar deildir —'og vændi Lárus hann um að hann hefði glatað uppkastinu til þess að ekki væri unnt að sýna svart á hvítu, hver hefði samið það. En ekki hefi eg sjálfur grennslast eptir hvort það er til í skjölum þingsins eða ekki. 18. des. um kvöldið kom landsbókavörður Jón Jakobsson til mín og sagði mjer, að hann hefði orðið þess vís við endurskoðun sína í Lands- bankanum, að Landsbankinn mundi hafa sent Circulære með Sterling þ. 17. des. til banka og viðskiptamanna Landsbankans í útlöndum þess efnis, að Björn Kristjánsson og Björn Sigurðsson væri „administrerende Direktör- er“ bankans frá 1. janúar 1910 og Hannes Þorsteinsson og Jón Hermanns- son „kontrollerende Direktörer" að svo komnu, með þeirri athugasemd um gæzlustjórana „hvis Navne senere vil blive opgivne, dersom nogen For- andring sker“. Eptir þessu virðist Björn ráðherra ekki hafa enn fastráðið með sjer að fótum troða kosnjngu þingsins og hrinda gæslustjórunum frá fyrir fullt og allt - nous verrons! I Circulære þessu var þess og getið, að tveir bankastjórarnir skrifuðu hjer eptir undir allar viðskiptaráðstafanir bankans; mun það eiga við framkvæmdastjórana tvo eða við 1 fram- kvæmdarstjóra og einn gæslustjóra? 22. des. 09 komst eg hjá Þórði verzlunarstjóra Bjarnasyni yfir svohljóð- andi skjal, er hafði verið útbýtt í pukri hjer í bænum og sennilega líka sent hjer í nærsveitirnar og einnig ef til vill norður í land með Popp, kaup- manni á Sauðárkrók: Privat. Vara þarf alla góða drengi og sanna sjálfstæðismenn við lævíslegri tilraun, er nú er verið að gera til þess að æsa menn upp og ginna þá til að rita undir vantraustsyfirlýsingu til ráðherrans og fráfararáskorun út af bankastjóraskiptunum 22. f. m. — ginna menn til að kveða upp áfellisdóm að lítt kunnum málavöxtum 212
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.