Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Qupperneq 104

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Qupperneq 104
Tímarit Máls og menningar einhver bófi eða bófar úr þeim flokki hafi tælt eða kúgað „einhverja undir- tyllu þá, er símans geymir, til að rjúfa svardögum bundna þagnarskyldu sína og bera það út, er síminn er látinn flytja“. Síðan hafi bófar þessir lagt þann skilning í símskeytið, „að allt hefði þeim reynst í bezta lagi hjer með bankann“, og hefði sú falsfregn síðan verið breidd út um allan bæ- inn og auðvitað síðan „verið símuð út um allt land“. Jeg hefi spurt ýmsa menn úr báðum flokkum, hvort þeir hefði heyrt fregn þessa fyr en Isafold kom út og hafa þeir kveðið nei við því. I fregn- miða, sem Lögrjetta gaf út á gamlárskvöld og barst mjer í hendur 3. jan. 1910, er þessari sömu skoðun á fregn þessari haldið fram og þess getið til, „að eitthvert ráðherratólið“ hafi „verið látið ljúga því í bankamenn- ina, að þessar fregnir gengju“ og hafi þeir þá skrifað yfirlýsinguna. Þor- leifur H. Bjarnason þorir ekki að fullyrða neitt um þessa tilgátu Lögrjettu, en hitt veit hann með vissu, að hvorki hann nje aðrir höfðu fengið nokk- urn pata um þessa fregn eða þetta símskeyti fyr en þeir lásu það og yfir- lýsingu bankamannanna dönsku í Isafold. Og merkilegt er það og, að þegar Forberg landsímastjóri gekk á fund ráðherra á nýársdag til þess að óska honum til hamingju, og bar sig upp út af fregn þessari í Isafold og óvirðingu þeirri sem talsímafólkinu væri þar með sýnd og taldi rjett að rannsaka þetta mál ítarlegar, þá eyddi ráðherra því, að því er Forberg sagði góðum kunningja sínum, Lorenz Múller, hjá Braun kaupmanni, og kvaðst skyldi sjá svo um, að Forberg fengi rúm í Isafold til þess að bera þetta af sjer og talsíma og ritsímafólkinu. Svo mörg eru þau orð. Sjáum nú hvað setur (3. jan. 1910). [En síðar var loforð Björns, að ritgerð For- bergs skyldi komast að í næsta blaði, svikið og kom grein hans ekki út í Isafold fyr en viku síðar og hafði ritstjórinn eða Björn þá prjónað stúf neðan við hana, sem Forberg að sögn L. Múllers brást svo reiður af, að hann hafði við orð að láta stefna bankastjórunum erlendis til þess að skýra frá því, hver hefði skýrt þeim frá þessari slúðursögu um einkaskeyti þeirra.} Kristján Jónsson settur inn með fógetagerð Nokkru fyrir hádegi 3. janúar 1910 barst hinum fráviknu gæslustjór- um Landsbankans svolátandi brjef frá Stjórnarráðinu: Með því að þjer, hávelborni herra, hafið lýst því yfir, að þjer, þótt stjórnar- ráðið hafi með brjefi, dags. 22. nóvbr. f. á., vikið yður frá gæslustjórastöðunni við 214
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.