Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Blaðsíða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Blaðsíða 106
Tímarit Máls og menningar þegar lögreglustjóri og lögregluþjónar skoruðu á hann að fara sína leið. Mun lögreglustjóri hafa verið kvaddur þangað af ráðherra eða að undir- lagi hans. Hannes Þorsteinsson, sem ráðh. skipaði gæslustjóra ásamt með Jóni Hermannssyni 1. des. f. á., hafði ekki komið í bankann og var þar ekki um daginn. Gátu sumir til þess að hann hefði ekki þorað að mæta, en aðrir sögðu, að hann sem þingmaður og forseti neðri deildar hefði kyn- okað sjer að fótumtroða og ónýta lögmæta kosningu þingsins. Sama dag um kl. IV2 e. h. kom miðstjórn Heimastjórnarflokksins ásamt Þorleifi H. Bjarnason og Þorsteini Gíslasyni saman á fund hjá Jóni frá Múla. Rjeðu menn þar ráðum sínum nokkra hríð; var samþykkt að senda stærri kaupstöðunum skýrslu um hvað gerst hefði og senda út fregnmiða um bæinn. Var þar saminn fregnmiði, sem Lögrjetta og Reykjavík sendu út. En til þess að hafa sem sannastar sögur af öllu sem gerst hefði, fór Þorl. H. Bjarnason til Kristjáns yfirdómara og fjekk hjá honum framan- greinda skýrslu og brjef. Brjefið til Eiríks sá hann síðar um daginn og var það að miklu leyti samhljóða við brjefið til Kristjáns, en nokkru styttra. Það byrjaði svo: „Að gefnu tilefni þykir rjett að tjá yður, háæruverðugi herra, til leiðbeiningar, að stjórnarráðið“ o. s. frv. sem brjef Kristjáns. Um kvöldið skrifaði Kristján Jónsson Jóni Magnússyni bæjarfógeta og bað hann sem fógeta konungs að rjetta hlut sinn og setja sig inn. Jón Magnússon hjet honum að kveða upp úrskurð sinn næsta dag milli 5 og 6; vildi ekki kveða upp úrskurðinn kl. 12, eins og Kristján hafði mælst til. Kristján tvískrifaði brjef sitt til Jóns áður en Jóni þótti það að öllu leyti formlegt og kom frá honum kl. 8 um kvöldið, er eg hitti hann í húsdyrum sínum, og sagði hann mjer þá frá samtali þeirra. Hann gat þess og, að hann gæti ekki kannast við að hafa látið sjer um munn fara orðin í fregnmiða Lögrjettu: „Bankastjórarnir sögðu ráðherra bera ábyrgðina," og hjet eg honum að fá Þorstein til þess að fella burtu þessa viðbót Hann- esar Hafsteins og Þorsteins, er fregnmiðinn væri birtur í Lögrjettu og hét Þorsteinn mjer því. Fógetagjörðin fór fram í Landsbankanum þ. 4. janúar frá kl. 2-6.20 e. h. Af hálfu landsstjórnarinnar var þar mættur Ari Jónsson sem aðal- umboðsmaður hennar ásamt Sveini Björnssyni og sem viðstöddum fregn- berum eða sendisveinum stjórnarráðsins Guðmundi trjesmið Jakobssyni og Þorsteini kand. Þorsteinssyni. Ennfremur var gjörðarbeiðandi sjálfur Kr. Jónsson staddur þar og bankastjórarnir Björn Kristjánsson og Björn Sig- urðsson og settur gæslustjóri Jón Hermannsson og tveir rjettarvottar. 216
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.