Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Side 109

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Side 109
Rádherradagar Björns Jónssonar og hefði hann spurt þá að, hvort þeir væri þar sem spiónar, .en þeir synj- uðu fyrir það. Maður, sem gekk upp Bakarastíginn, heyrði B. Sveinsson fyrv. ritstjóra og alþingismann segja, er þeir mættust, við tvo menn er voru með honum: „Kristján Jónsson verður eins og vofa í bankanum.“ Eftirlaun Tryggva Gunnarssonar. Undirskriftasöfnun Þorsteinn Þorsteinsson skólapilmr frá Arnbjargarlæk, er kom þann 5. með Ingólfi vestan úr Mýrasýslu kvaðst hafa hjer um bil sannfrjett, að Jón Sigurðsson frá Haukagili væri snúinn móti Birni og að kjósendur Jóns ætluðu að skora á hann að halda þingmálafund fyrri part febrúarmánaðar, sem yrði sóttur af fulltrúum úr hverjum hrepp sýslunnar, til þess að ræða hvað gera skyldi í þessu máli. 4. janúar kom fyrverandi bankastjóri Tryggvi Gunnarsson inn í af- greiðslustofu Landsbankans. Gjaldkeri bankans spurði hann, hvort hann vildi ekki taka við eptirlaunum sínum. Tryggvi tók eitthvað dræmt í það og kvaðst aldrei hafa ætlað sjer að setjast á eptirlaun. En hvort sem þeir ræddu um það lengur eða skemur, varð það þó úr að hann tók við þeim, er gjaldkeri hafði leitað samþykkis bankastjóra B. Kr. um það og hann hafði sagt, að líklega bæri að greiða Tryggva þau. En nokkru síðar um daginn kom gjaldkeri eptir fyrirmælum bankastjóra og stjórnarráðs og heimtaði aptur launin af Tryggva og fjekk þau. {I Isafold gáfu banka- stjórarnir, sjálfsagt eptir undirlagi ráðherra, út yfirlýsingu um það, að drátturinn á að greiða Tryggva launin væri þeim að kenna(!)] Ekki vildi bankastjórnin heldur láta greiða Kr. Jónssyni gæslustjóra laun hans, og hefir flogið fyrir, að landsstjórnin hafi í hyggju að höfða mál eða jafnvel sakamál móti hinum fráviknu landsbankastjórum fyrir meðferð þeirra á fje bankans. Nous verrons! Laugardaginn 8. jan. 1910 kl. 8V2 var fundur haldinn í heimastjórnar- fjelaginu Fram. Þar skýrði L. H. Bjarnason hvern skilning bæri lögum samkvæmt að leggja í úrskurð fógeta því að sjálfstæðismenn höfðu, sbr. ísafold 8. janúar, haldið því fram, að fógeti hefði ekki sett Kristján Jóns- son inn í stöðu hans við bankann, heldur gefið honum að eins aðgang að húsum, bókum og skjölum bankans. Líka höfðu stjórnarsinnar breitt út þá speki, að úrskurður fógeta félli þegar úr gildi, er honum yrði áfrýjað (sbr. Reykjavík XI. 1. tb. 10. janúar 1910). A fundinum var enn fremur útbýtt meðal fundarmanna svohljóðandi skjali: 219
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.