Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Qupperneq 120

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Qupperneq 120
Tímarit Máls og menningar Annar þeirra, Pablo Neruda, var mesta skáld þessarar aldar. Henry Kissinger kann að hafa vitað þetta þegar hann sagðist ekkert skilja í syðri helmingi jarðar. En njósnastofn- anir Bandaríkjanna vissu mun meira en hann. Arið 1965 varð Chíle, þvert gegn vilja sinum, vettvangur stórkostlegrar félagslegrar og pólitískrar njósnaaðgerð- ar: „Project Camelot". Rannsókn þessi átti að fara fram í algerum kyrrþey. Sendir voru spurningalistar til fólks úr öllum þjóðfélagshópum, starfsgreinum og stétmm í því skyni að afla með vís- indalegum hætti gagna um pólitíska vitund og viðhorf ýmislegra þjóðfélags- hópa. Spurningalistinn sem sendur var hernum hafði að geyma sömu spurning- una og chílensku herforingjarnir áttu eftir að heyra við veisluborðið í Wash- ington: „Hver verða viðbrögð þín ef kommúnistar koma til valda?" Þetta var lævísleg rannsókn. Chíle hafði löngum verið vinsæll starfsvettvangur bandarískra þjóðfélags- fræðinga. Langur ferill og styrkleiki ai- þýðuhreyfingarinnar í landinu, stjórn- viska og framsýni leiðtoga hennar og raunar allar efnahagslegar og félagsleg- ar aðstæður gáfu vísbendingu um fram- tíð þjóðarinnar. Menn þurftu ekki á niðurstöðum „Project Camelot" að halda til að sjá í hendi sér að Chíle var langlíklegast til að verða annað sósíalíska lýðveldið í Rómönsku Ame- ríku á eftir Kúbu. Markmið Bandaríkj- anna var því ekki eingöngu að afstýra því að stjórn Allendes kæmist til valda og vernda með því bandaríska fjárfest- ingu í landinu. Að baki lá æðra mark- mið, að endurtaka árangursríkustu hern- aðaraðgerð sem heimsvaldastefnan hef- ur afrekað í Rómönsku Ameríku: valda- ránið í Brasilíu. Hinn 4. sept. var sósíalistinn, frímúr- arinn og læknirinn Salvador Allende kjörinn forseti lýðveldisins eins og við hafði verið búist. Samt sem áður var hernaðaráætluninni ekki hrint í fram- kvæmd. Vinsælasta skýringin, og jafn- framt sú fyndnasta, var sú að einhverj- um hefðu orðið á mistök í Pentagon, pantað 200 vegabréfaáritanir fyrir kór bandaríska flotans sem í raun var sam- valinn hópur sérfræðinga í valdaránum. Hins vegar hafi í hópnum verið nokkrir sjóliðsforingjar sem ekki gátu stunið út úr sér ófölskum tóni. Þessi mistök áttu að hafa valdið því að framkvæmdum var frestað. Það sem gerðist í raun var að áætlunin hafði verið tekin til endur- skoðunar; aðrar bandarískar stofnanir, einkum CIA og bandarxska sendiráðið í Chíle, voru þeirrar skoðunar að hún væri of einskorðuð við hernaðarleg við- horf, að hún tæki ekki nægilega mið af pólitísku ástandi í Chíle. Reyndar olli kosningasigur Alþýðu- fylkingarinnar ekki þeirri félagslegu ringulreið sem bandarískar njósnastofn- anir höfðu vænst. Þvert á móti vakti sjálfstæð utanríkisstefna nýju stjórnar- innar og stefnufesta hennar í efnahags- málum þegar í stað fögnuð almennings. A fyrsta starfsári sínu þjóðnýtti hún 47 iðnfyrirtæki og mestallt bankakerfið. Breytt stefna í landbúnaði varð þess valdandi að sex miljón ekrur lands í eigu stórjarðeigenda voru teknar eignar- námi og komið í félagslega eign. Hægt var á verðbólgunni, fullri atvinnu náð og kaupmátmr launa jókst um 30 af hundraði. Koþarinn þjóSnýttur Fráfarandi stjórn undir forystu krist- demókratans Eduardo Freis hafði í smá- um stíl byrjað að þjóðnýta koparinn, þó 230
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.