Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 122

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 122
Tímarit Máls og menningar Þetta var engin tilviljun, þvert á móti. Það segir sína sögu að kröfuganga silf- urrefanna og blómahattanna var farin á sama tíma og Fidel Castro var að ljúka 30 daga heimsókn til landsins en sú heimsókn hafði margeflt baráttuvilja stuðningsmanna stjórnarinnar. Löghlýðnin varð Allende að jalli Allende forseti skildi þá og lét svo ummælt að alþýðan sæti á stjórnarstóli en hún hefði ekki völdin í landinu. I þessari setningu var fólginn meiri bitur- leiki og gleggri forspá en margur hugði þá því í brjósti Allende lifði sú lög- hlýðni sem varð honum að falli: hann barðist fyrir því til dauða að farið yrði að lögum en hefði getað gengið hnar- reistur út úr Monedahöll ef þingið hefði beitt stjórnarskrárákvæðum til að fella hann. Italski blaðamaðurinn og stjórnmála- maðurinn Rossana Rossanda sem heim- sótti hann snemma árs 1973 lýsti hon- um þannig að hann væri gamall tauga- strekkmr maður fullur með dapurlegar véfréttir þegar hann ræddi við hana úr gula sófanum þar sem lík hans lá sjö mánuðum síðar sundurskotið og and- litið afskræmt eftir högg með riffil- skefti. Þetta var rétt fyrir kosningarnar í mars þar sem örlög hans voru ráðin. Hann hefði gert sig ánægðan með að Alþýðufylkingin hlyti 36% atkvæða. En þrátt fyrir óðaverðbólgu, stranga vöruskömmtun og pottakonsert kvenn- anna kám úr yfirstéttarhverfunum hlaut hann 44%. Þessi úrslit sýndu kristdemókrömm fram á að sú félagslega jafnréttisþróun sem Alþýðufylkingin hafði hrundið af stað varð ekki stöðvuð með löglegum hætti — en þá skorti framsýni til að sjá fyrir afleiðingar þeirra aðgerða sem þeir nú gripu til. Bandaríkjunum var þetta mun meiri aðvörun og stefndi í voða þýðingarmeiri hlumm en einum saman hagsmunum auðhringanna sem orðið höfðu fyrir barðinu á þjóðnýting- unum. Þetta var alþýðu heimsins lýs- andi fordæmi um friðsamlega þróun og félagslega umbyltingu og slíkt varð ekki þolað. Ollum innlendum sem erlendum öflum var nú beint í sama farveg til að mynda heilsteypta gagnbyltingarfylk- ingu. CIA fjármagnaði nábjargirnar Verkfall vörubílaeigendanna réð úr- slimm. í svo löngu landi sem Chíle hlýmr efnahagslífið að reiða sig mikið á greiðar samgöngur. Ef þær leggjast niður er það dautt og óvirkt. Það reynd- ist andstöðuöflunum hægðarleikur að koma því í kring, því stétt vörubílaeig- enda fann öðrum meir fyrir skortinum á varahlutum. Að auki fannst henni hagsmunum sínum ógnað af þeirri til- raun sem stjórnin gerði syðst í landinu, að koma þar á góðum samgöngum með stofnun rikisrekinnar vörubílastöðvar. Verkfallið stóð þar til yfir lauk og var aldrei brotið því það var fjármagnað erlendis. „CIA kaffærði landið í doll- urum til styrktar verkfalli eigendanna og fyrir þeirra tilverknað dafnaði blóm- legur svartamarkaður." Þetta ritaði Pablo Neruda evrópskum vini sínum. Viku fyrir valdaránið gekk olía, mjólk og brauð til þurrðar. A síðusm dögum Alþýðufylkingar- innar, þegar efnahagslifinu hafði verið kippt úr sambandi og landið rambaði á barmi borgarastyrjaldar, snerist barátta stjórnar og stjórnarandstöðu um hvorir gæm sveigt herinn til fylgis við sig. Síðustu viðburðir í þeirri baráttu voru í senn táknrænir og hrollvekjandi: 48 232
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.