Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Blaðsíða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Blaðsíða 104
Tímarit Máls og mennirtgar fyrirgefur ekkert. Hún blæs til baráttu gegn hervæðingu beggja blokkanna. Með því að hafna því að Evrópa verði gerð að leikvangi styrjaldar er lagt til að varist verði á þann hátt einan sem árangursríkur er — og ég er yður sammála í að þetta hljómar eins og útópísk tillaga — með því að gera Evrópu að leikvangi friðar. Vegna þess að þér þekkið ef til vill ekki Ávarpið sem við sendum frá okkur eða baráttuaðferðir okkar, ætla ég að fata um það nokkrum orðum. í endaðan apríl 1980 sendum við frá okkur Ávarp með undirskriftum margra og áhrifaríkra aðila í Vestur-Evrópu og afar fárra (en mætra) austanað. Þar var varað við yfirvofandi kjarnorkustyrjöld, við vaxandi áhrifum hers og öryggisþjónustu og við þeim skorðum sem frjálsum skoðanaskiptum og borgaralegum réttindum eru settar í vestri sem austri. Við lögðum áherslu á sjálfstæði friðarhreyfingarinnar gagnvart andstæðum blokkum: Við viljum ekki deila sökinni á milli stjórnmálaleiðtoga og herforingja í austri og vestri. Sökin hvílir jafnt á báðum aðilum. Báðir hafa tekið sér ógnandi stöðu og sýnt árásarhneigð í verki í ýmsum hlutum veraldar. (» Við settum því fram það sameiginlega markmið að gera kjarnorkuvopn og -stöðvar útlæg úr Evrópu allri; að Bandaríkin og Sovétríkin drægju kjarnorku- vopn sin af evrópsku landsvæði; að uppsetningu sovésku SS-20 flauganna yrði hætt tafarlaust og lagðar til hliðar allar fyrirætlanir um stýriflaugar og Pershing-flugskeyti. Við lögðum til að háð yrði barátta um alla Evrópu til að ná því marki. Og þeirri baráttu væri fylgt eftir með hvers konar samskiptum sem opnað gætu allt meginlandið fyrir samræðu og skiptum á upplýsingum. Við tókum skýrt fram með beinni skírskotun til borgaralegra réttinda: Við verðum að verja og rýmka rétt allra borgara í austri sem vestri til að taka þátt í þessari sameiginlegu hreyfingu . . . Við verðum að byrja að hegða okkur eins og hlutlaus og friðsamleg Evrópa væri nú þegar til staðar. Við veröum að læra að sýna tryggð, ekki „austri“ eða „vestri" heldur hvert öðru, og við verðum að virða að vettugi allar hömlur sem ríkin setja. Að lokum tókum við aftur upp hina vandasömu spurningu um sjálfstæði friðarhreyfingarinnar: Við verðum að verjast sérhverri tilraun valdamanna í austri eða vestri til þess að 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.