Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Blaðsíða 92
Tímarit Máls og menningar þá veru að fella alla hugsun í einn farveg; dæmi um það eru Tékkóslóvakía, Austur-Þýskaland, Rúmenía, Víetnam og Kúba — eins og kemur glöggt fram í bók Arendts. Eins og Václav Havel, sem nú situr í fangelsi, orðar það, merkir þetta daglega, hljóðláta og lítt áberandi auðmýkingu milljóna. Ef ég má skýra ástandið eins og það horflr við „hinum aðilanum“ get ég kallað þetta 1984 eftir Orwell í framkvæmd, nema kerfið ríkir ekki um allan heim. Þetta nema er mjög mikilvæg staðreynd, og er það sem fyrst og fremst aftrar alræðisskipulaginu frá því að herða tökin og varðar raunar beinlínis þau skilyrði sem athafnir yðar á opinberum vettvangi byggjast á. Þjóðfélagskerfið austan- tjalds er gjörólíkt því sem þér lifið í og gagnrýnið. En ég er sannfærður um, að sú staðreynd, að þér gagnrýnið breskt þjóðfélagskerfi opinskátt — samanber t.d. þá fullyrðingu yðar að íhaldsmenn allra flokka . . . hafa komið okkur hálfa leið inn í stjórnunarþjóðfé- lag, þar sem peningar eru framkvaemdastjórinn og lögreglan framleiðslustjóri — er í sjálfu sér ótvíræð sönnun fyrir bresku lýðræðisskipulagi, hversu undar- lega sem það kann að koma yður fyrir sjónir. Það sýnir, að þrátt fyrir útþenslu- tilhneigingar hjá framkvæmdavaldi ríkisstjórnarinnar og áhfif hennar á dóms- og löggjafarvald, er það enn pólitískur veruleiki að taka verður tillit til skoðana almennings. Það er ekki unnt að fallast á, að þér skulið ekki gera neinn mun á þætti blokkanna í „útrýmingu". Slíkt gefur til kynna hættulega einfeldni, sem ekki er einsdæmi í vestri. Friðarhreyfing yðar, CND (Campaign for Nuclear Disar- mament: Baráttuhreyfing fyrir kjamorkuafvopnun), sem byggir á þessari fræðilegu einfeldni virðist því vera ómeðvituð hliðstæða við tilslakanir við fasismann á fjórða áratugnum. Yður kann að virðast þetta óréttmætt, en sem sagnfræðingur vitið þér væntanlega að ekki er allt sem sýnist . . . Það leiðir af þessari einfeldni, að þér skulið halda að friðarhreyfing sambærileg við CND geti myndast í austri. Roj Médvédéf lagði einmitt áherslu á að slíkt væri óhugsandi. í Póllandi er til raunveruleg fjöldahreyfing andófs- manna. Það segir sína sögu að sú hreyfing er ekki afvopnunarhreyfing heldur hreyfing sem ver og vill efla mannréttindi, efla þau grundvallarskilyrði sem alræðisstefnan verður að bæla niður til að hún fái þrifist. Sérhver afvopnunarhreyfing hefur því aðeins gildi og vekur vonir að hún nái fram markmiðum sínum sem mannréttindahreyfing. Hugmynd yðar um gagnstæða leið, sem ætti með 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.