Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Blaðsíða 69
Hugmyndafrcsði Alpýðubókarinnar komið nema að mjög takmörkuðum notum í sjávarplássinu. Að sögn Kristófers Torfdal hefur hann skáldagáfu, og sé það rétt er kannski ósanngjarnt að ætlast til að hann eyði dögum sínum á bak við búðarborð kaupfélagsins. Þetta mál ereinn höfuðvandi sögunnar og hlýtur að hafa verið brennandi spurning fyrir höf- undinn. A hann að komast hjá því að ánetjast valdstéttinni með því að lifa innan um alþýðufólk og taka þátt í daglegum störfum þess? Eða á hann að komast hjá því með því að viðurkenna tilhneigingar sínar til skáldskapar og rækta þær í þeim tilgangi að skrifa um alþýðuna og lofa hana? Taki hann síðari kostinn heyrir hann ef til vill ekki lengur öreigastéttinni til. I sálarkreppu segir Arn- aldur: „Menntaður maður í borgaralegu þjóðfélagi, hann skapar sér aðstöðu glæfra- mannsins gagnvart fólkinu. Það er aldrei nema hálfur sannleiki í þeim fortölum, sem menntamaðurinn beitir, þegar hann narrar fólkið til dáða og flytur því hugsjónir, sem eru fyrir ofan höfuðið á því.“ (II 260). Annar hluti Sölku Völku heitir Fug/inn ífjörunni. Hvernig stendur á þessu nafni? Þrisvar sinnum er gefið í skyn í bókinni að Arnaldur sé þessi fugl, fyrst þegar hann líkir sér sjálfur við fugl (II 194), aftur þegar Guja gerir það (II 311) og í þriðja sinn í bókarlok: „Og nú er krían farin, flæðarmálið dapurt eins og hinar yndislegu hreyfingar hennar hefðu aldrei átt sér stað. Æðurinn er líka á bak og burt, þessi andheiti dúnmjúki fugl, sem býr sér verðmikil hreiður. Ó. Ó. Ó. Voða. Voða. Hann er horfinn. Eftir eru aðeins nokkrir vængbreiðir, nöturlegir máfar á sveimi, fuglar vetrarins, þeir hinir sömu, sem verptu eggjum sínum á naktar klettasyllurnar í vor.“ (II 362). Fuglinn getur ferðast milli staða í loftinu. Ferðalög eru forréttindi í heimi Sölku Völku og það er ekki á færi nema auðmanna að ferðast, auk Arnalds. För Sölku og móður hennar í upphafi sögunnar er heitið til Reykjavíkur, en þær komast aldrei á leiðarenda. Kaupmannsfjölskyldan er hins vegar stöðugt í ferðalogum. Fuglinn er á ákveðinn hátt „markafyrirbæri". Fuglamir í Sölku Völku eru yfirleitt fjörufuglar, sem hafast við á mörkum lands og sjávar. Þá er miðað við lárétta fleti; en staðsetning fuglsins á mörkum í lóðréttum fleti er að minnsta kosti jafn þýðingarmikil í myndmáli Sölku Völku. Staður fuglsins er á milli himins og jarðar. Textann má lesa þannig að Arnaldur sé einmitt mitt á milli himinsins, sem táknar hástéttina, og jarðarinnar, sem táknar lágstéttina. Hann finnur að hann heyrir í raun réttri til alþýðunni—jörðinni, en er hann reynir að búa með fulltrúa hennar, Sölku, verður hann þess áskynja að hann þolir ekki 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.