Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Blaðsíða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Blaðsíða 32
Tímarit Má/s og menningar Náttúran Hin tvíræða og tragíska lífsskynjun Olafs Kárasonar kemur ekki aðeins fram þar sem kvenmyndin er annars vegar. Engu ógreinilegar kemur hún fram í tengsl- um hans við fegurð náttúrunnar. Þegar á fyrstu síðum verksins er skýrt frá því er Olafur heyrir kraftbirtingarhljóminn fyrsta sinni á þessa leið: „Hann finnur guðdóminn birtast í náttúrunni í óumræðilegum hljómi, það var kraftbirtíng- arhljómur guðdómsins. Hann veit ekki fyr til en hann er sjálfur orðinn titrandi rödd í almáttugum dýrðarhljómi“ (I, 16). Síðan heldur lýsing þessarar reynslu áfram og endar með þessum orðum: „Hann hafði skynjað hið Eina. Faðir hans á himnum hafði tekið hann uppað hjarta sínu norður við ysta haf“ (I, 16). í æskuverkinu Heiman eg fór (sem Hallberg telur hafa að geyma ævisögulega þætti) er lýsing sögumanns á reynslu hans undir næturhimni vorsins og dylst engum líking þeirrar reynslu við reynslu Ólafs Kárasonar. Þar segir m.a.: „Vorheimurinn og æska mín, alt var eingilfagurt ljóð, ég og náttúran eitt, eilífðin líkt og hörpusláttur í barmi mér . . .“ og síðar: „Hvílík tign, hvílíkur ósnortinn hreinleiki yfir þessu morgunsári! Veröldin ereinsog jómfrúrhvíla".25 Fleiri dæmi mætti tína til úr verkum Laxness í þeim tilgangi að sýna fram á tilhneigingu til mýstískrar náttúruskynjunar. í dagbókarbroti frá 1936 talar skáldið um eilífðartilfinningu sem hann skynjar úti í náttúrunni og að náttúran sé ímynd eilífrar fegurðar. Ekki er að undra að Ólafur Kárason beri sterkan keim af þránni eftir unio mystica í náttúrunni, samsömun við þá fegurð sem hylur sig að baki náttúrunni. Ólafur Kárason heyrir ekki aðeins óminn heldur verður hann sjálfur titrandi rödd í almáttugum dýrðarhljómi. Þá skynjar hann hið Eina, sem ævinlega er grundvallarhugtak í sérhverri mýstískri upplifun. Þegar tónn- inn er annars vegar í verkum Laxness táknar hann ævinlega leit að hinu Eina, að hinu mikla og algjöra samræmi handan hinnar jarðnesku tvíræðni. Þannig leitar alheimssöngvarinn Garðar Hólm hins eina sanna tóns, sr. Jóhann í Brekku- kotsannál er ekki ókunnugur þessum hreina tóni.26 I Kristnihaldi undir Jökli er talað um „tónlist hins absólúta".27 En það er hvorki alheimssöngvarinn Garðar Hólm né Godman Syngmann heldur hinir umkomulausu og hógværu, hinir fátæku í anda eins og Ólafur Kárason og sr. Jón prímus sem skynja þennan tón og lifa í friði hans og jafnvægi. Jökullinn Þótt íslensk náttúra sé samspil margra tóna, sterkra og veikra, og samleikur 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.