Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Qupperneq 13

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Qupperneq 13
Formviljinn umfram allt er hún kvennabók eða karlabókmenntir eða kvennakarlabók- menntir: um karlmann andspænis kúguðum konum fortíðar og frelsuðum konum samtímans. Karlmaðurinn, rithöfundur, stendur í miðju frásagnar og beinir blíðu sinni og sköpunarmætti í allskyns kvenlegar áttir fortíðar nútíðar og framtíðar. Hann kynnist gamalli konu á elliheimili, hún heitir Sóla, og hún örvar sköpunina með lífi sínu og galdri; hann tekur að skrá niður frásagnir hennar, láta penna sinn frjóvga hina hvítu örk. Hún er af kynslóð ánauðugra kvenna. En hún lét engan beygja sig, hún tók ekki fyrirskipunum frá neinum, aldrei kúguð, engin þrælslund, reisn og sjálf- stæði — og óútreiknanleg og farsæl virkni. Hin virka kvenhetja, góða nornin; fyrirmyndarpersóna í samræmi við sérkvenlegt endurmat á meintri karlahefð í kvenlýsingum. Rithöfundurinn Hjálmar á sér ástkonu, Asdísi, sem hann frjóvgar í eiginlegri merkingu en hún meinar honum hlutdeild í sköpunarverkinu, situr ein að því, og ættu þá sálrýnandi femínistar að hafa hér prýðisdæmi um ótta karlmannsins við að konur steli af honum sköpun- inni: bókmenntunum, tungumálinu, pennanum Penis. Þessi sköpunarþjófur er jafnréttisfrömuður, full óheilinda, andstæða Sólu; hennar sjálfstæði er bara blaður, í rauninni getur hún ekki rifið sig undan mektarborgurunum sem eru foreldrar hennar og hún er efnahagslega háð í einu og öllu. Hún er ánauðug en setur þá ánauð sína í vitlaust samhengi: skellir sökinni á aumingja blásaklausan og skapandi Hjálmar í stað þess að brjótast undan því kúgunarafli sem er stéttarlegur arfur hennar. Til að undirstrika þýlyndi hennar hefur höfundurinn — þ. e. Guðlaugur en ekki Hjálmar — sett hliðstæðu hennar á heimili foreldranna, fordekraðan og afar fjandsamlegan hund sem ógnar Hjálmari stöðugt, einhvers konar ígildi dótturinnar, barnið á heimilinu. Þriðja andlagið fyrir sköpunarmátt Hjálmars er svo komandi afkvæmi hans sem hann situr og skrifar bréf til og reynist stelpa: ný Sóla. Ný Sóla sem stráir geislum sínum yfir skriftirnar. Gamla Sóla reynist höfundi frjórri en sú litla. Sögulegu kaflarnir eru þeir best skrifuðu í bókinni þótt einhverjum kunni að ofbjóða kreppuróman- tíkin, söguskoðun Gúttósins. En þetta er hefðbundinn íslenskur sagnaþátta- stíll, traustur, orðvís og dálítið búralegur. Bréfið til þeirrar litlu er skrifað í kumpánlegum rabbtón sem lætur höfundi ekki nógu vel, að minnsta kosti ekki í þessari bók, því töluverðrar beiskju gætir í henni og þungir þankar liggja að baki, huggulegi rabbtónninn verður alltaf eins og dálítið súr — ekki angurvær heldur súr — og húmorinn sem beinist að hundaskít í Danmörku og tengdaforeldrum og hundinum verður of hið sama far nokkuð oft. I Oktavíu Vésteins Lúðvíkssonar segja tólf menn átta sögur hver af þessari kvenpersónu sem hefur sótt um starf framkvæmdastjóra hjá Fé- laginu. Oktavía er latína, mál miðaldakristni og mystíkur þar sem talan átta 139
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.