Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Qupperneq 48

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Qupperneq 48
Tímarit Máls og menningar telpan trúi ekki sögum móðurinnar, þær standist ekki samanburð við „ómerkilegustu sögur stjúpans.“ Ef við værum enn að fylgja hugrenningum mannsins, væri hann enn frumlag frásagnarinnar og hefði ekki verið valið nafnorð þarna heldur eignarfornafn. Eftir þessi skil tekur alvitur höfundur við frásögninni af myndugleik. Það er engu líkara en hann sé sloppinn undan yfirráðum stjúpans. Hann dregur þræðina saman, gefur stutt yfirlit yfir ástandið, sviðsetur samtal mæðgn- anna, lætur sig hverfa á meðan það fer fram en fylgir svo sögunni fast eftir til loka. Telpan fær mest rúm af persónunum í síðari hluta sögunnar. Hún talar með eigin orðum en oftast talar alvitur höfundur þó fyrir hana, lýsir henni og greinir hana. Um leið sýnir höfundur að hann ræður yfir þessari persónu, hún er skjólstæðingur hans og hann vill hafa áhrif á mat lesandans á henni. I lokakaflanum er barninu lýst utan frá fyrst, síðan taka við hröð skipti; úr frásögn í dulda, beina ræðu, í frásögn aftur og lokaorð sögunnar sem eru þessi: Barnið kreisti myndina í köldum sveittum lófanum í ráðþrota angist. Litla dýrib átti enga von — þab var dauöadtemt og komst aldrei í holu sína. (132) Hér er ómögulegt að sjá hver talar, höfundur eða telpan. Telpan verður „eitt með þessu litla, dauðhrædda, ofsótta dýri“ (132) og frásögnin verður eitt með þessari litlu ofsóttu telpu. Það má þannig segja að frásagnaraðferðin endurtaki eða endurspegli flóttamynstur aðalsögunnar. Höfundur vill ekki sýna yfirráð sín yfir „manninum", við eigum að nálgast hann á hans eigin forsendum en okkur er um leið gert það erfitt; það er svo mikil spenna, óróleiki, í textanum að hann sendir býsna óákveðin skilaboð. Við höfum séð hvernig stöðugt er skipt á milli nútíðar og þátíðar í texta mannsins og jafnframt flöktandi, óákveðið samband hans og höfundar. Þar eru líka önnur og undarlegri skipti. Sagan hefst inni í miðri frásögn mannsins, í dýrasögu hans og hugleiðing- um um áhrif sögunnar á telpuna. Þetta verður nútíð sögunnar, frásagnartím- inn. A næstu blaðsíðu (122) kemur endurlit mannsins: „Fyrst í stab hafði hún legið yfir myndinni . . .“ og „/ fyrstu hafði hún vonað . . .“ I þessu endurliti, í fortíðinni, heldur maburinn áfram dýrasögunni og segir hana til enda. Að því loknu fer hann út (125). Skyndilega er hann þó kominn aftur og farinn að segja frá deilum sínum og móðurinnar. Þessi órökréttu stökk í tíma og rúmi eru aðeins í fyrri hluta sögunnar, í hluta mannsins. Þau skapa andrúmsloft óhugnaðar þar sem tíminn líður aftur á bak og menn eru komnir þegar þeir eru farnir. Undan þessu er flúið fram í textann en undir 174
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.