Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Qupperneq 123

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Qupperneq 123
Sannleikurinn og lífið ekki neinum fræðilegum nytjastefnuskilningi — er ást og vinátta. En ást og vinátta lúta engum lögmálum. Þess vegna þarf það til að mynda ekki að koma neinum á óvart að þeir Platón og Aristóteles hafa allt aðrar hugmynd- ir um ást og vináttu en við, þó að kenningar þeirra um réttlæti séu tilraunir til að lýsa sama réttlætinu og við viljum lýsa. Til dæmis hefur Platón ekki snefil af áhuga á varanlegri ást á fólki, hvað þá eilífri ást á því (hin eilífa platónska ást er ást á allt öðrum hlutum). A okkar dögum er fólk alltaf að sverja hvert öðru eilífa ást, og hundrað þúsund hjónaskilnaðir hafa engu breytt um það. Þetta er gyðinglegt erfðagóss í kristninni sem við búum við, bæði í ástarsögum og ástalífi, jafnvel þótt við trúum annars engu úr þeim fræðum. Platóni þótti það hins vegar sjálfsagt að fullorðnir menn elskuðu ekki nema unga menn, og hættu því svo um leið og piltarnir létu á sjá og ekkert annað handa þeim að gera en að gifta sig. Að öðru leyti kom kven- fólk ekki við sögu hjá honum sem kunnugt er. Réttlætið þjónar hverjum manni og öllum mönnum jafnt. Astin er ást á einum einstaklingi, á honum sem slíkum og engum manni öðrum: það er þess vegna sem hún lýtur ekki lögmálum. En hún skiptir miklu fyrir heill manns og hamingju sögðum við. Þessu fylgir að við getum ekki tilgreint hver heill manns eða hamingja er, og þess vegna er nytjastefna röng kenning. Kannski ég megi orða þetta svo að ástir tveggja einstaklinga séu dálítið listaverk: öðruvísi en allar ástir aðrar. Líf hvers manns ætti líka að geta verið listaverk, bara ef hann fengi að lifa því til fulls. En það fá menn ekki, og þess vegna verðum við að berjast fyrir réttlætinu. 1 Joel Feinberg: „Noncomparative Justice“ í Rights, Justice, and the Bounds of Liberty: Essays in Social Philosophy (Princeton University Press, Princeton NJ 1980), 265-266. 2 Um réttlætiskenningar þeirra Rawls og Nozicks má lesa þó nokkurt mál í Skírnisritgerð minni „Hvað er réttlæti?“ sem er tilefni skoðanaskipta okkar Eyjólfs Kjalars. 3 Sjá „Hvað er réttlæti?", einkum kaflana „Sérhyggjusöngur“ (182—188) og „Sátt- málakenning“ (200—204). 4 Sjá um þetta efni „Um refsingar" eftir Pál S. Árdal í Skírni 137 (Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík 1963), 29—45. 5 Páll S. Árdal: „Does Anyone Ever Deserve to Suffer?" í Queen’s Quarterly 91/2 (Queen’s University, Kingston, Ontario, 1984), 241—257. Islensk útgáfa á þessum lestri var flutt í Háskóla Islands, hjá Félagi áhugamanna um heimspeki, í desember 1982 og heitir „Að eiga illt eitt skilið“. Hún er væntanleg í Skími á þessu ári (1986). Um refsingar og sannleikann má lesa hjá Joel Feinberg: „The Expressive Function of 249
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.