Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Page 85

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Page 85
Örn Ólafsson Framúrstefna Halldórs Laxness Ein helsta nýjung Halldórs Laxness í skáldsagnagerð er sérkennilegur sögumaður, mjög fjarlægur sögupersónum. Þetta einkenni er hér rakið til Ijóða Halldórs, sem lengstum einkennast af stílrofum, og um stutt skeið af róttækum módernisma. Höfundur telur því að Ijóðagerð Halldórs á þriðja áratug aldarinnar hafi skipt sköpum fyrir höfundarverkið. Ég held að Halldór hafi sjálfur búið til orðið „framúrstefna“, til að þýða „avantgarde“. Þar er þá um að ræða nýbreytni í listum, hverju sinni. En hér skal rætt um afmark- aðra fyrirbæri, þ.e. módemisma í verkum Halldórs á 3. og 4. áratug aldarinnar. Rúms- ins vegna verður að fara fljótt yfir sögu, en ég fjalla ítarlegar um efnið í nýbirtri bók (Kóralforspil hafsins). Tökum aðeins fram, að módemismi birtist fyrst og fremst í rof- inni framsetningu, sem stríðir gegn röklegu samhengi, svo sem skýrist hér á eftir. Vangaveltur um afstöðu verksins til um- heimsins em því til lítils. Bragarhættir koma módemisma heldur ekkert við, fríljóð og prósaljóð („ljóð í óbundnu formi“) em miklu eldra fyrirbæri en módemisminn, sem hófst á síðasta þriðjungi 19. aldar. Ljóð í því formi em sum módem, önnur ekki. Reyndar em mörg módern ljóð, m.a. eftir Halldór, undir hefðbundnum, mjög algeng- um bragarháttum. Mótsagnakennd Ijóð Módemisma verður snemma vart í ljóðum Halldórs. Allra elstu ljóð hans em að vísu hefðbundin og sviplítil. En fljótlega fór að bera á hans sérkennilega tóni, sem mér sýnist koma frá expressjónisma, sem var mikil tískustefna í Þýskalandi, þegar Hall- dór dvaldist þar nítján ára, 1921. Undir þessu heiti fer raunar margskonar skáld- skapur, allt frá kvæðum sem eru fyrst og fremst yfirlýsingar um tilfinningaólgu, til módemra ljóða. í síðara flokkinum em Ijóð þeirra skálda sem nú telj ast fremst expressj- ónista, t.d. Gottfried Benn, Georg Heym, Jakob van Hoddis, Alfred Lichtenstein, Ernst Stadler og Georg Trakl. Þar er oft um stflrof að ræða. Taka má dæmi af kvæðinu „Die Dámmerung“, eftir Alfred Lichten- stein (birt hér aftanmáls). Þar koma fyrir sérkennilegar lfldngar og andstæður, t.d. er himninum líkt við ræfilslegan leikara, sem L TMM 1992:4 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.