Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Blaðsíða 34
GÚNTER grass þeir sjá eða reyna úti á götu, í raun og veru, og því sem þeir sjá í sjónvarpinu. Ég get einungis talað um mína eigin reynslu af tölvunni. Tolvan hefur verið þróuð út frá tilteknu auglýsingaslagorði: „Hún léttir þér störfin“. Hún auðveldar vinnuna, sparar tíma, gerir fólki kleift að vinna hraðar. En ég gerði mér strax Ijóst að ég gæti ekki unnið á tölvu vegna þess að ef ég færi að flýta mér við að skrifa skáldsögur mínar myndi allt fara í handaskolum hjá mér. Það er vinna sem krefst tíma og uppgötvun eins og tölvan, sá möguleiki að geta auðveldað sér vinnuna, vekur hreinlega hjá mér löngun til að grípa enn meira en áður til hefðbundinna aðferða: til dæmis má nefna að ég handskrifa ævinlega uppköst að bókum mínum. Ég geri það þegar ég skrifa skáldsög- urnar mínar, frásagnir og ljóð. Eina tæknin sem ég nota er gamla góða Olivettiritvélin mín sem nægir mér fyllilega og vel það. Jafnvel rafmagnsritvél er of hljóðlát fýrir minn smekk. Ég hef þörf fyrir vélrænt tikkið í ritvélinni. Ritstörf stunda menn í einrúmi og ég tala við ritvélina mína ... það verður að heyrast í henni, annars væri einsemdin enn meiri. Það mikilvægasta við allar þessar tækninýjungar, og þar á meðal tölvuna, er vitundin um að það heyrist þegar ég er að skrifa. Ég skrifa standandi, eins og ég sagði, og ég tala, móta setninguna, segi setninguna, ber hana fram og breyti henni þar til hún öðlast tilvist sem ekki er einungis skrifuð heldur einnig töluð. Þetta tengist svo aftur þeirri bjargföstu sannfæringu minni að bókmenntir hafi upphaf- lega verið munnlegar, að bókmenntir eigi rætur að rekja til munnlegrar frásagnarlistar. Raunar hef ég, burtséð frá mínum eigin skrifum, sterk tengsl við þær bókmenntir sem hægt er að lesa upphátt, sem eru lifandi í upplestri og ná að heilla hlustir fólks. En ég hef tekið eftir því að menn sleppa sér dálítið lausum á tölvuna. Ég get séð það á fyrstu tíu blaðsíðum bókar hvort hún hefur verið skrifuð á tölvu eða ekki. Þegar ég verð var við ákveðinn losarabrag eða handahófskennd vinnubrögð, þegar mér finnst að höfundurinn hefði getað byrjað söguna á annan hátt, er það oftast nær vegna þess að tölvan hefur komið við sögu. L.R: Tolum aðeins um samband þitt við þýsku bókmenntahefðina. Bækur þínar fjalla oft á gamansaman hátt um einhvern tiltekinn þátt þýskra bók- mennta eða einhvern mikinn þýskan höfund: Goethe í Blikktrommunni, Grimmsbræður í Flyðrunni og Rottunni, um fjörutíu höfunda í Telktefundin- um, o.s. frv. Fólk mátti því eiga von á því að þú fléttaðir Theodor Fontane inn í Víðáttuna. Þó er bókmenntaverk „gestahöfundarins“ að þessu sinni fýrirferðarmeira en búast mátti við ... G.G.: Klassíska höfunda á borð við Goethe eða Grimmsbræður í verkum mínum nota ég ævinlega í samhengi við nútímann og í beinu hlutfalli við 24 TMM 1998:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.