Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Blaðsíða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Blaðsíða 102
GUÐNI ELÍSSON umhverfi sínu og telur slíka lífsýn póstmóderníska rökleysu sem leiði til þjóðernishyggju og trúarofstækis. Var þjóðernisvakning aldamótakynslóð- arinnar (sem seint myndi teljast póstmódernísk) röklaus ,héraðshyggja‘? Eigum við Litla Jóni Sigurðssyni ekkert að þakka fyrir að „treysta samkennd- ina með félögum sínum“? Líkt og svartar skáldkonur vorum við sem þjóð einu sinni „jöðruð og öðruð“. í sjálfstæðisbaráttunni lögðu forfeður okkar áherslu á sérkenni íslenskrar menningar og tungu, með það í huga að skilgreina sig frá danska konungsvaldinu. „Frábrigðapólitík" er jafn gömul og sagan (þótt nafngiftin sé ný), en með henni treysta úthýstir hópar stöðu sína. Þeir benda á sérkenni sín og fá aðra til þess að viðurkenna þau og virða. Af þessu má vera ljóst að Kristján hefur ekki hugsað dæmið um svörtu skáldkonuna til enda. Gagnrýni hans er þrælpólitísk og rétttrúnaðurinn í henni fer ekki á milli mála. Af orðum hans mætti ætla að verk Shakespeares tali til allra á meðan skáldskapur kvenna heíji sig ekki upp fýrir kyn þeirra, kynþátt og kynhneigð. Ef við samþykkjum þær forsendur ber að hafa í huga að Shakespeare var hvítur, kristinn og eflaust gagnkynhneigður karlmaður, ekki sjálfsprottin sammannleg vitund. I grein sinni „Women’s Autobiograp- hical Selves: Theory and Practice“ segir Susan Stanford Friedman einstak- lingshyggju karla tengda forréttindum valdsins: „Hvítur maður getur veitt sér þann munað að gleyma húðlit sínum og kyni. Hann getur sagst vera ,einstaldingur‘. Konur og fólk úr minnihlutahópum eru í sífellu minnt á stöðu sína innan menningarinnar út frá kyni og litarhætti og geta því ekki leyft sér slíkan munað“ (Friedman 39). Kristján margsannar þessa fullyrð- ingu Friedman með því að tefla verkum Shakespeares gegn líkama svartra kvenna. Þær verða fulltrúar tortryggilegs þrýstihóps um leið og litið er fram hjá því að hvítir karlar eru hópur líka. 4. Skylda bifvélavirkjans Af skrifum Kristjáns má skilja að fleðuffæðingurinn sé heimskingi sem þrífist á samfélagslegri fáfræði. í greininni „Líður þeim best sem lítið veit og sér? - Hugvekja um heimsku" sem birtist í Nýjum menntamálum ræðir hann í löngu máli ólíkar birtingarmyndir félagslegar og arfbundinnar heimsku. Kennaranum ber: „að hjálpa nemendum sínum að veita heimskunni við- nám, bólusetja þá gegn heimsku fyrir alla ffamtíð“ (e 24). í öðrum hluta greinarinnar flokkar Kristján fulltrúa heimskunnar niður í fáráð, hrekkleys- ingja, heimótt, þverúðarsegg, dúllara og flathyggjumann. Fyrstu þremur fulltrúunum „er ekki sjálfrátt um heimsku sína“ (e 24).Þannig er fáráðurinn: „hinn sístæði Hreiðar heimski sem ekki er fæddur með það fóstur í sálinni er þroska getur tekið. [. . .] Á nútímamáli hefur hann fikrað sig upp (eða 92 TMM 1998:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.