Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Blaðsíða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Blaðsíða 88
ÁRNl BJÖRNSSON enn frekari skrifta af þessum toga. Aukþess er alkunna að margir menn verða gripnir einskonar varðveisluáráttu þegar þeir finna á sér að gömul verðmæti séu að glatast. Það á jafnt við um fornminjar og söguefni. En hér er reyndar komið nálægt hinum huglægu forsendum sagnaritunarinnar sem ffæði- menn hafa einkum dvalist við og ekki átti að vera efni þessarar greinar. Niðurstaða Margskonar forsendur hafa að sjálfsögðu stuðlað að upptökum íslenskrar sagnaritunar á móðurmálinu, og hafa þær víða verið raktar. Hér þótti ástæða til að benda á mikilsvert samfélagslegt grundvallaratriði sem mjög hefur verið vanrækt að fjalla um. Tilgátan er sú að ein meginástæða þess að tekið var í upphafi að skrifa bækur á móðurmáli íslendinga á miðöldum hafi hvorki verið einstakt gáfnafar né einangrun þjóðarinnar, heldur sú skemmtilega tilviljun að rit- listin skyldi berast til íslenskra bænda meðan nokkur hluti þeirra var enn snöggtum frjálsari en flestir starfsbræður þeirra sunnar í Evrópu. Þeir hafa því átt rýmri kost en hinir á þeirri afþreyingu sem kallast getur bókmenning. Þessu athæfi var haldið áfram þótt stöðugt fækkaði hinum frjálsu miðl- ungsbændum og leiguliðar kæmu í þeirra stað. Eftir að íslendingar voru eitt sinn komnir á bragð söguritunar á eigin máli varð eftirleikurinn auðveldari fyrir hinn söguglaða hluta þjóðarinnar að halda nokkurri bókmenningu við fram eftir öldum og meðal allra stétta. Ritaskrá Þar sem enginn hefur mér vitanlega útfært fyrrnefnda hugmynd til hlítar er ekki beinlínis hægt um vik að leggja fram lista um heimildarit. Þess í stað skal birt skrá um nokkur yfirlitsrit sem snúast að einhverju leyti um upphaf íslenskrar sagnaritunar eða forsendur hennar. Þeim er að mestu raðað eftir aldri verka og höfunda, en í sérstakri skrá (B) verður auk þess vísað á nokkra staði þar sem höfundar virðast komnir á sporið að áþekkri niðurstöðu og hér var sett ffarn. A. Peter Erasmus Múller. Sagabibliotek. Kh. 1817-20. Om den islandske Historieskrivnings Oprindelse, Flor og Undergang. Kh. 1832. Rudolf Keyser. Nordmændenes Videnskabelighed og Litteratur i Middelalderen. Kristiania 1866. Konrad Maurer. Ober die norwegische auffassung der nordischen literaturgeschichte. [Andsvar við bók Keysers] Múnchen 1867. Ueber die Ausdrucke: altnordische, altnonvegische & islandische Sprache. Múnchen 1867. Finnur Jónsson. Den oldnorske og oldislandske litteraturs historie. 1-3. Kh. 1894-1902. William Paton Ker. Epicand Romance. London 1897. The Dark Ages. New York 1904. 78 TMM 1998:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.