Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Blaðsíða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Blaðsíða 63
Sigurður A. Magnússon Fíflið er enginn fáviti Um Nóbelsskáldið Dario Fo Aliðnum 97 árum hafa ítalskir höfimdar sex sinnum hreppt bók- menntaverðlaun Nóbels, nú síðast leikskáldið Dario Fo (f. 1926). Fyrirrennarar hans voru ljóðskáldið Geosé Carducci (1906), sagnaskáldkonan Grazia Deledda (1926), leikskáldið Luigi Pirandello (1934), ljóðskáldið Salvatore Quasimodo (1959) og ljóðskáldið Eugenio Montale (1975). Tilkynning sænsku akademíunnar 9nda október var á þessa leið: „Nóbels- verðlaunin í bókmenntum fyrir árið 1997 verða veitt ítalanum herra Dario Fo, sem í anda hirðfífla miðalda hrellir valdsmenn og berst fyrir sæmd hinna kúguðu.“ í umsögn sænsku akademíunnar sagði: „Hann einn á tilkall til sæmdarheitisins hirðfífl [joculator] í bestu merkingu þess orðs. Með sam- blandi af gamni og alvöru opnar hann augu okkar fyrir valdníðslu og óréttlæti í þjóðfélaginu aukþess sem hann vísar til víðara sögulegs samhengis. Dario Fo er einstaklega opinskátt háðsádeiluskáld sem skilað hefur marg- brotnu höfúndarverki. Sjálfstæði hans og glöggskyggni hafa neytt hann til að taka mikla áhættu; þess hefúr hann verið látinn gjalda, þó hann hafi jafnframt fundið fyrir máttugum viðbrögðum úr öllum áttum.“ Franca Rame fékk einnig hrós akademíunnar fyrir framlag sitt og mikilsverðan stuðning við eiginmanninn. Jafhframt var bent á áhrif sem Dario Fo hefði orðið fyrir frá jafnólíkum höfundum og Brecht og Majakovskí. Á liðnum fjórum áratugum hefur Dario Fo lagt Evrópu að fótum sér með leikhúsverkum sem bera vitni fágætu skopskyni, hugkvæmni og hárfínni tilfinningu fyrir leiksviðinu. Hann hefur verið nefndur „nýskapari farsans“ sem er réttnefni í þeim skilningi að hann byggir á gömlum alþýðlegum hefðum leikhússins, ekki síst hinni gömlu og lífseigu commedia delVarte ítala, en fer jafnffamt eigin leiðir, ryður nýjar brautir með djarfri stílfærslu og ísmeygilegri ádeilu. Dario Fo er í senn leikskáld, leikstjóri, leikari, leikhússtjóri og leiktjalda- hönnuður. í öndverðu hafði hann til umráða flokk þaulreyndra gamanleik- ara sem sameinuðu í óvenjuríkum mæli kostulega látbragðslist og leiftrandi mælsku. Þetta voru einskonar revíuleikarar á æðra plani sem bæði kunnu að TMM 1998:1 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.