Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Blaðsíða 47
í GUÐLAUSU FJAÐRAFOKI Karl Jaspers segir þá alla þrjá skrifa með blóði; þeir lifi það sem þeir hugsi.6 Hér á eítir verður gerð tilraun til að spyrja um merkingu þeirrar iðju. En til hvers að þefa uppi gamlar fórnir? í formálanum að þýðingu sinni reifar Eyjólfur Kjalar þá grunsemd að ýmsum sem nú eru á lífi kunni að þykja hugmyndir Plótínosar nokkuð háfleygar. Hér er tekið í streng Eyjólfs, en með fyrirvara, þó. Maður sem blygðast sín fyrir líkama sinn og neitar að tala um foreldra sína, ætterni og land, hugsar án efa á skjön við núlifandi fólk. Á 20. öld er fegurð líkamans skylduboð, sambandið við foreldrana plássfrekt viðfangsefni, ætterni ekkert venjulegt áhugamál og land manns, séð t.d. frá sjónarhóli evrópskrar sam- tímasögu, aflgjafi glórulausra tilfmninga. Spurning á borð við: Hvernig leita ég að fegurð sem er frjáls undan fláræði skynjunarinnar? hlýtur að kallast háfleyg, hvort heldur er í þolfimi, á tali við sálfræðing, eða ffammi fyrir fjöldagröfum þjóðarbrota. En Róm á þriðju öld eftir Krist er ekki bara þytur í hugmyndavængjum Plótínosar. í því ljósi er hægt að spyrja hvort hugmyndir Plótínosar séu ekki fyrst og síðast sígildar, í þeim skilningi að hugsi maður um fegurð í anda Plótínosar komi maður auga á sígildan vanda í sambandi lífs og hugsunar um það. Eins og vikið verður nánar að, svarar líf manns ekki spurningu af taginu: Hvernig leita ég að fegurð sem er frjáls undan fláræði skynjunarinn- ar? Til þess þyrfti maður að hætta í hreyfingunni ffá ánægju til andúðar og hvað er þá eftir, ef líf allra er af nauðsyn bundið kalli efnis? í frásögn af raunveruleika manns, þessum stað sem enginn fær séð en allir geta lent í, gerist hins vegar fátt spyrji enginn í þessum dúr. Líkt og á öldum áður er til fólk sem spyr um hreyfinguna ffá ánægju til andúðar, um samband manns og fegurðar, um það hversu óff ágenginn maður er í því sambandi og hvernig fegurðin sem verður til með þátttöku manns getur ekki orðið háfleygari en maður sjálfur. Fólk spyr líka um tilraun kristni í þessu efni, þá fegurð sem kristin fagursiðffæði boðar og hvernig sú fegurð fari raunveruleika manns. í vestrænni menningu nútímans má sjá merki slíkrar hugsunar í skáldskap og um hana verður Qallað í þessari grein. II. Hugsi maður umfegurð á íslandi I landi þar sem landslagið er næstum allt, en mannlífið harla snautt, þarf dirfsku til að bjóða sjóninni að sjá annað umhverfi en náttúruna sem veðrin hafa skapað.7 Nýverið kom út grein sem heitir „Hugmyndir um fegurð“ eftir Guðberg Bergsson. í henni ræðir hann skynjun manns á fegurð jafnt í listum sem og TMM 1998:1 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.