Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Blaðsíða 58
BIRNA BJARNADÓTTIR í sófanum er hin sögulega nauðsyn, þó með ýktu sniði, en hér má sjá ffjálsar persónur í frjálsu landi. Þetta eru líka kófdrukknir íslendingar að njóta samlífsins. En maðurinn fær ekki óskiptur unað við hefðbundna dægradvöl. Þótt hann reyni til þrautar fyrir sér í mismunandi myndum sögulegrar nauðsynjar, gagnast honum ekki þær blekkingar sem gera öðrum persónum sögunnar kleift að komast áfram; að lifa. Líkt og aðrir fráskildir karlmenn í ríki sjoppunnar, leigir hann umrætt herbergi af konu. „Það byrjar fallega fyrir mér, eins og venjulega“ (12) segir hann í byrjun sögu þar sem hann stendur og skynjar líkamlega nálægð konunnar bak við luktar dyr. Er hægt að gera betur? Effir næturvolkið, sitjandi þvældur í leigubíl (sem minnir manninn á líkbíl), á leiðinni frá Jóa stóra aftur í herbergið, er eins og maðurinn taki stökkið, eins og hann afráði að lifa hugsun sína. Til þess þarf hann að prófa veruleikann og á því augnabliki verður ævintýraleg sköpun þessarar persónu sýnileg: Nú mundi maðurinn að konan með græna hattinn hafði áður haft á hann djúpstæð áhrif. Hún ruddist þá gegnum manníjölda og á hatt- inum var fjöður. En sú kona var í sögubókog maðurinn strauk framan úr sér svitann, efins í að hann hefði getað lesið þessa konu út úr bók með minninu, þannig að hún stæði honum ekki aðeins fýrir hug- skotssjónum heldur sæti hún holdi klædd við hlið hans. „Ég ætla að prófa veruleikann“, hugsaði maðurinn. „Hvort situr við hlið mér hilling eða veruleiki?" Lengi hikaði hann og naut hugsunar um að hann lifði að jöfnu í reynd og í veruleika og draumi. „Eg á heima milli dags og draums,“ hugsaði hann og reyndi að rifja upp hvaðan ljóð- línan var sprottin. Það lifhaði yfir honum. (153) Ef marka má orð Jóa stóra gæti hún verið hin eina sanna Dóra: „Með ykkur takast þær ástir, veit ég, sem verða sterkari en lífið“ (148). Á þessu augnabliki efast þó maðurinn, eins og hann fái heimþrá í hlutskiptið og í staðinn fyrir að sækja bara rakdótið sitt í herbergið, finnur hann hjá sér þörf til að tala við konuna sem leigir honum í trúnaði, eins og til að ganga úr skugga um möguleika sína í lífinu. Hann „þráði að geta sagt henni skýrt og skorinort hvernig karlmenn væru, að minnsta kosti hann sjálfur, hvílík skelfileg skepna hann væri, en bæta því við í lokin að vandamál kvenna og karla væru ósköp áþekk.“ (154). Veruleiki þeirra er annar: Eftri að nokkrar klukkustundir hefðu drattast áffarn yrði um stund kominn dagur sem opnaði hellisopið svo að í hellinum sæist fólkið sveima, langt inni í honum líkt og lifandi skuggar sem áttu frummynd sína og hugarfar leynt og grafið í öðrum tíma, á öðru sviði, langt aftur 48 TMM 1998:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.