Ský - 01.01.2006, Page 22

Ský - 01.01.2006, Page 22
 22 sk‡ Allt að 30% afsláttur til Flugkortshafa Með Flugkortinu má greiða flugfarseðla með Flugfélagi Íslands, bílaleigubíl, hótelgistingu og ýmsa aðra þjónustu hjá völdum fyrirtækjum í samstarfi við Flugkortið. Notkun kortsins hefur einnig í för með sér ýmsa sérþjónustu og fríðindi ásamt því hagræði sem fylgir sundurliðuðu reikningsyfirliti sem Flugkortshafa er sent mánaðarlega. Flugferðir Hótel Bílaleiga Fundaraðstaða Fyri r tækjafljónusta Flugkortið er greiðslu- og viðskiptakort ætlað fyrirtækjum í viðskiptum við Flugfélag Íslands ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S -F LU 3 13 21 02 /2 00 6 Upplýsingar hjá Fyrirtækjaþjónustu Flugfélags Íslands; sími 570 3606. Netfang: flugkort@flugfelag.is www.flugfelag.is Fordómar eru veikleiki manna Hall dór Ngu yen er frá Ví etnam og hef ur búið hér í 26 ár. Hann starfar hjá túlka- og þýð ing ar þjón ustu Al þjóða húss. Fordómar „Fyrst og fremst vil ég gjarn an að nota þetta tæki- færi til að þakka Ís lend ing um fyr ir að leyfa mér að búa hér á landi. Ef ég flyt heim til Ví etnam ein hvern tíma ( þetta kem ur sjálf krafa með aldri og kem ur fyr ir alla sem eru bún ir að búa lengi er lend is, held ég) er Ís land alltaf í hjarta mínu. Mér lík ar vel á Ís landi. Mér finnst nátt úr an fal- leg og loft ið hreint og heið ar leiki ríkj andi hjá Ís lend- ing um. Spill ing fylg ir samt í þró un sam fé lags og hún hef ur haft á hrif á þenn an heið ar leika hjá Ís lend- ing um. En mér finnst heið ar leik inn samt vera til stað ar enn þá, til dæm is hjá gömlu fólki. Það sem kom mér mest á ó vart fyrst þeg ar ég kom hing að er að á Ís landi er lands lag ið eins og á tungl inu.“ Spurn ing unni hvort hann telji að for dóm ar ríki á Ís landi svar ar Hall dór á þenn an hátt: „For dóm ar eru til alls stað ar í heim in um, ekki bara hér á landi. For dóm ar eru veik leiki manna. Þeir eru til í okk ur, hverj um manni, gagn vart dýr um, hlut um sem okk ur lík ar ekki og gagn vart mönn um. Ís lend ing ar eru ekki und an tekn ing. En sem bet ur fer láta þeir for dómana ekki í ljós. Þeir láta út lend inga al veg í friði. Mér finnst staða mála góð eins og er. Við verð um að gera okk ur grein fyr ir því að fyr ir bara tutt ugu árum voru fáir út lend ing ar á Ís landi. Þetta er svo stutt ur tími fyr ir Ís lend inga að átta sig á út lend ing um sem búa hér á landi og taka þeim sem sjálf sögð um hlut. Þess vegna vita Ís lend- ing ar stund um ekki hvern ig þeir eiga að haga sér þeg ar þeir kynn ast út lend ing um.“ Og sýna þá for dóma? „Ís lend ing ar sýna helst for dóma þeg ar þeir eru drukkn ir, til dæm is á skemmti stöð um. En ég tek ekki mark á fullu fólki! Mér finnst for dóm ar ekki meira á ber andi í ein um ald urs flokki en öðr um og eru jafn mikl ir hjá karl mönn um og kon um. Ég hef aldrei orð ið var við for dóma gagn vart heima landi mínu né held ur trú ar brögð um.“ Hall dór ít rek ar að þótt hon um finn ist Ís lend- ing ar ekki sýna for dóma gagn vart út lend ing um, þá séu þeir vissu lega til stað ar og hvað varð ar for dóma gagn vart öðr um mál efn um seg ir hann: „Mér finnst Ís lend ing ar mega segja sína skoð un á hlut um. Það eru ekki endi lega for dóm ar og Ís lend ing ar eru síst for dóma fyllri en aðr ar þjóð ir. Mín upp lif un er sú að Ís lend ing ar sýni ekki á kveðn um þjóð um meiri for dóma en öðr um, en í Ví etnam eru til dæm is for dóm ar á ber andi gagn vart Kín verj um. Stund um finnst mér eins og Ís lend ing ar átti sig ekki á að Ís land er í raun og veru orð ið fjöl menn ing ar legt sam fé lag ...“ Hvern ig er hægt að út rýma for dóm um? „Ef eng inn byggi á jörð inni þá væru eng ir for- dóm ar. En þetta er ekki raun hæft. Ef mað ur reyn ir að láta ekki í ljós eig in for dóma og læt ur ann að fólk í friði þá er það besta leið in til þess að við get um búið sam an hvar sem er í heim in um.“ LJ Ó S M Y N D : P Á LL S TA E FÁ N S S O N sky ,

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.