Ský - 01.01.2006, Síða 49

Ský - 01.01.2006, Síða 49
 sk‡ 49 „Íslendingar eru afar duglegir að eyða um efni fram og koma sér upp erlendum skuldum, methalli er á viðskiptum við útlönd og skuldasöfnunin samsvarandi.“ ÍSLAND ÁRIÐ 2030 Framtíðin GYLFI MAGNÚSSON Gylfi Magnússon, hagfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, er ágætlega bjartsýnn á framtíðina þótt ýmsar blikur séu á lofti í efnahags- málum. Íslendingar eru afar duglegir að eyða um efni fram og koma sér upp erlendum skuldum, methalli er á viðskiptum við útlönd og skuldasöfn- unin samsvarandi. Íslendingar eru vanir aflahrotum og það má kannski til sanns vegar færa að við séum stödd í einni slíkri og oft er lítt unnið úr verðmætunum á þess konar tímum. Útrás íslenskra fyrirtækja á erlenda markaði hefur verið svakaleg og þá er ekki undarlegt þótt eitthvað láti undan. Gylfi metur stöðuna þannig að hikst muni koma á fjármálamarkaðinn í kjölfar þessarar miklu sveiflu og trúlega þurfi að koma á jafnvægi að nýju. Hann telur þó að efnahagslegar þrengingar verði skamm- tímavanda. Nýjar áherslur eru í atvinnulífi á Íslandi, gömlu aðalatvinnuvegirnir, landbúnaður og fiskveiðar hafa dregist saman jafnt og þétt undanfarna áratugi og munu væntanlega gera það áfram. Gylfi telur að mannauðurinn og sókn í menntun séu helsti vaxtarbroddurinn í íslensku atvinnulífi og myndi grundvöll fyrir hálaunastörf í framtíðinni. Við drögum hratt á nágranna- löndin í háskólamenntun og framtíðarstörfin munu væntanlega færast úr framleiðslu og yfir í þjónustu eins og þar hefur gerst. Framleiðslustörf flytjast stöðugt til láglaunalanda, s.s. Kína og Ind- lands, en störf við fjármálaþjónustu, heilbrigðis- og lyfjageirann, svo eitt- hvað sé nefnt, taka sér bólfestu þar sem menntunarstig er hærra eins og reynslan sýnir hér. Framtíð efnahagsþróunar hvílir á okkar eigin herðum, því varlegar sem við rifum seglin, þess mýkri verður siglingin framundan. Framtíð ungra Íslendinga? Börn úr Tjarnarborg skoða landið sitt í Ráðhúsinu. Gylfi Magnússon, hagfræðingur og prófessor.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.