Saga: missirisrit - 01.06.1926, Síða 75

Saga: missirisrit - 01.06.1926, Síða 75
SAGA 73 meS langri æfi erlendis, aS lifa sig út úr landinu, ef svo mætti að orði komast. En þá er hann líka oröinn út- lendingur allra þjóða og allra landa, á andlega vísu mælt, nema meö útlendingum þeim og í umhverfi því, sem eins er ástatt meö og sjálfan hann. Þessir útlendingar, sem finst þeir eigi hvergi heima, eiga einmitt heima í samfélagi hvers annars. Þar finna þeir samræmisþörfina í sömu áhugamálunum. Þannig er ástatt meS Islendinga vestanhafs. Farfýsin framan úr fornöld, sem dofnaS hafSi í hungurvökum og í þrældómshlekkjum liSinna alda, vakn- ar um leiS og þjóSin fer aS rísa úr dái. Þvi enginn þarf aS ætla, aS þau árin, sem Islendingar flytja mest vest- ur, hafi hert meira aö þeim, en mörg óg ströng ár liSna tímans. 'En Islendingar voru ekki nógu vel vaknaöir um þjóShátíSartímabiliS. Islenzka sálin var þá ekki búin aS skilja gildi sitt. Ef íslenzkt landnám hefSi ei hafist hér fyrri en um síöustu aldamót, þá myndi önnur og ís- lenzkari sagan sögö, úr borgum og bygSum þeirra í Ameríku. Eins og áSur er á minst, tóku forfeSur vorir sér nafniS Islendingar, strax og þeir settust aS á Islandi, og og leyfSu engum aS kalla sig NorSmenn eftir þaS. Islendingar þeir, er til Grænlands sigldu og námu þar bygöir, nefndu sig Grænlendinga þegar þeir settust þar aS. Og óefaS hafa Islendingar og Grænlendingar, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Saga: missirisrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.