Saga: missirisrit - 01.06.1926, Síða 80

Saga: missirisrit - 01.06.1926, Síða 80
78 SAGA hindraöir, sem amerísku þjóölífin hafa að bjóða. Þaö mætti skrifa langa bók, meö og móti hugsun þess- ari, sem viröist vera orðin nokkuð almenn hér, einkum síðan á stríðsárunum, að útlendingarnir svo nefndu urðu fyrir ófrýnilegustu hornaugunum. Enginn vafi er, að ofmikil einangrun. vissra þjóðflokka frá aðalþjóðheildinni. getur orðið flokknum og heildinni til hnekkis. En eðli Islendingsins, er ekki einangrunareðli, svo honum stæði engin hætta af því, þótt hann héldi fast við mál sitt og bókmentir. Hitt er hættan mikla, að þegar hann slepp- ir íslenzkunni, glati hann sjálfum sér og flestu þvi bezta, úr sál sinni, og verði því lélegra byggingarefni í þjóð- ina, sem er að myndast, en hann annars yrði. Islendingseðlið hóf Islendinginn hér til sigurs. Það getur hafið hann til stærri sigurs. Starfslífið er sam- kepni og barátta, hér sem annarsstaðar. Og það var ís- lenzka vitið, íslenzka sálin, sem hóf Landann það sem hann er. Islenzkt vit, sem hér er búið að ná fullri þekk- ingu á landi og lýð, og kann ensku reiprennandi, þarf sjaldnast að fara halloka fyrir brezku né bandarísku viti í braskinu hér og bústanginu, sem öll mannleg velgengni, er enn þá bundin og miðuð við, og mæld og vegin á. Að glata íslenzku sálinni, er afar varhugavert, þótt enskar og amerískar sálir séu í boði. Það er svo hætt við að aðfengna sálin verði ekkert annað en. golan ein. En líkami íslenzku sálarinnar, er íslenzka málið. Deyi sá líkami, hverfur sálin á brott til þess guðs, sem gaf hana. Þ. Þ. Þ.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Saga: missirisrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.