Dagrenning - 01.04.1951, Síða 4

Dagrenning - 01.04.1951, Síða 4
byltingarástand. Það, sem nú er að gerast í Iran, er að Rússar eru að hernema land- ið, og beita þar þessari aðferð. Nú þegar liafa kornið frarn í Irak kröfur um þjóð- nýtingu olíulindanna þar og má því búast við að til svipaðra átaka komi þar fljót- lega. Merkilegt er að veita því athygli, að í Egiptalandi verða þær raddir sífellt há- værari, sem krefjast „þjóðnýtingar“ á Súesskurðinum, og heimta bresk-egipska samninginn felldan úr gildi. Allt keniur þetta vel heirn við spádóm- ana, senr segja að þessar þjóðir allar muni verði í „liði Gógs“ (Rússa) þegar til loka- átakanna kemur milli „ísraels vorra tíma“ — Engilsaxa og frænda þeirra — og „höfð- ingjans yfir Rós, Mesek og Tulbal“, og hinna „rnörgu þjóða“, sem verða í fylgd með honum. Það má nú telja nokkumveginn ömggt að það drægist ekki lengur en frarn á mitt ár 1952 að hin foma Persía — Iran og Irak — verði, á einhvern hátt, innlimuð í ríkjasamband Sóvietríkjanna. * BEVIN LÁTINN. í bókinni „Somewhere South of Zues“, eftir Douglas Reed, sem kom út sumarið 1949, segir á einunr stað: „Stöðugrar reiði og undrunar gætti í blöðum þessum (þ. e. blöðum zíonista í Palestinu) gegn Bevin, sökum þess, hve seinlega gekk að koma honum írá“ (sem utanríkisráðherra). í sömu bók stendur einnig: „Lesandi þeirra blaða (þ. e. zíon- istablaðanna) fékk að vita--að tilhlut- an Anthon\- Edens, að þótt „Bevin héldi áfrarn að þrjóskast ólundarlega“ mundi „verða breyting á því á sínum tíma.“ Og nú er sú breyting orðin. Loksins gafst „tröllið" upp. Hvað sem annars segja má um Bevin sem stjómmálamann, verður það aldrei af honum skafið, að hann var stefnufastur og öruggur bardaga- maður. En honum mun lrafa verið dulið lengi vel sambandið milli brezk-ame- ríska auðvaldsins og kommúnismans. Hann mun ekki hafa búizt við því, að sterkustu og öflugustu fr lgismenn og þjón- ar Sóvietríkjanna og alheimskommúnism- ans væru í Bretlandi sjálfu, grímuklæddir sem burgeisar og „ættjarðar\únir“, og að í hans eigin flokki væri þriðji hver þing- maður þjónn og njósnari Sóvietríkjanna, og að þessir rnenn gengu erinda hins sam- einaða alþjóðaauðvalds og alþjóðakonnnú- nismans, og ráku rý'tinginn í bak Bevins til skiptis, hvenær sem færi gafst. Fyrst þraut heilsu hans, og nú er hann látinn. Þau eru ótlain hótunarbréfin senr liann og aðrir breskir ráðherrar hafa fengið um að þeim skyldi styttur aldur og líf þeirra sjálfra eða aðstandenda þeirra evði- lagt. Hans eigin „samherjar“ — hinir grímuklæddu kommúnistar í breska al- þðufloýkknum, hafa ekki linnt látum síð- ustu árin að heimta hann frá starfi. Nú hef- ir þessu takmarki verið náð. Nú er Bevin farinn frá sem utanríkisráðherra Breta- veldis — og látinn. Ilinn sanreiginlegi óvinur mannkynsins hefir lagt að velli hið breska verklýðströll. Þegar jafnaðarmannastjórnin breska tók við völdum að afloknum ófriðnum síðasta, voru allir sammála um, að þrír menn væm hennar meginstyrkur. Þessir rnenn voru Attlee forsætisráðlierra, Bevin utanríkis- ráðherra og Stafford Cripps viðskipta- og 2 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.