Dagrenning - 01.04.1951, Side 23
alda“ og segir ennfremur: „Syndafallið er ekk-
ert annað en barnaleg þjóðsaga." Þetta stend-
ur á bls. 135.
Sjáanlega reynir höf. á engan hátt að skilja
liinn táknræna og djúpa sannleika, er felst
í frásögninni um syndafallið — um uppruna
syndarinnar — fráhvarf og fall fyrstu mann-
anna — fyrirheitið um Frelsara mannkyns-
ins — um veg lífsins og veg dauðans og frjáls-
ræði mannsins að velja á rnilli þeirra — held-
ur setur hann sig á háan hest gagnvart þess-
ari alvöruþrungnu heilögu frásögn, fullur af
licimskulegunr sjálflryrgingsskap og dænrir
hana ómerka og ósanna.
III.
En höfundurinn kemur víðar við og of-
býður manni grunnfæmi hans og lítilsvirðing
gagnvart ýmsu því sem stendur í Heilagri
Ritningu. En hér eftir verður aðallega vikið
að síðasta kafla greinarinnar, sem höf. nefnir:
„Nokkur orð um sálarástand „frelsaðra".
Kafli þessi ber það með sér, að skilnings-
le\'si hans og fyrirlitning á því fólki, sem hann
kallar frelsið, er takmarkalaus. Orðaforði hans
hrekkur \'arla til þess að lítilsvirða það jafn-
mikið og liann \drðist langa til.
Höfundurinn segir meðal annars þetta:
„Öllunr kemur saman um, að „frelsunin"
komi aðallega fyrir í mönnurn sem eru að
meira eða minna leyti andleg reköld. ... Nú
er þeim boðin sáluhjálpin á þann einfalda
og fý'rirhafnarlitla hátt að þeir þurfi aðeins
að trúa einhverri kreddu1) og séu þar með
komnir inn í flokk úh'aldra. Allt er borgað
f\'rir þá, Guð hefir fórnað sínum eigin svni
til að geta fyrirgefið þeim og hrifið þá úr
klórn djöfulsins. Ekkert þarf nema trúa og
játa, svo að Guð sé ánægður.“
Greinarhöfundi fer hér líkt og Bíleam, sem
átti að biðja bölbæna ísraelsþjóðinni fvrir
1) Auðkennt hér.
Balak, en varð ósjálfrátt til þess að margblessa
lrana, því að sýnilega skrifar presturinn þcnn-
an hér upptckna pistil beint í þeinr tilgangi
að ófræja með því frelsað fólk og trúarbrögð
þcss, en verður ósjálfrátt til þess að heiðra
það með vitnisburði um veg frelsisins, þótt
í háði sé skrifaður. Og nú skulunr við sjá
hvemig vopnin snúast í höndupr hans.
(Stafliðirnir hér á eftir b\'rja á setningum
úr pistli höf.)
1. „Andleg reköld“. Guðsorð lýsir okkur
mönnununr þannig, að í sjálfum okkur séum
við allir, andlega skoðað, eins og reköld á
ólgusjó lífsins, „því að allir hafa syndgað og
skortir Guðs dýrð.“ Allir þurfum við á hjálp
að halda, ef við eigunr ekki að farast, enginn
ersjálfum sér nógur,ekki einu sinniprestamir.
Það segir okkur líka, að aðalatrðið sé að sjá
hættuna, sjá hverjir við erunr: veik og vesæl
strá, sem kastast hér og þar, syndarar, sem
erum að -farast í okkar eigin afbrotum og
ómöguleik. Jesús kom líka til þess að kalla
syndara en ekki réttláta, og „ekki þurfa heil-
brigðir læknis við, heldur þeir, sem sjúkir
eru.“ „Það orð er satt og í alla staði þess vert
að við því sé tekið, að Kristur Jesús konr í
heiminn til að frelsa synduga menn og er ég
þeirra fremstur," sagði Páll postuli. Já, við
sjáum tollheimtumenn og syndara hópast um
Jesúm, en farísea og fræðimenn standa með
gagnrýni álengdar.
2. „Nú er þeim boðin sáluhjálpin.“ Er það
ekki eins og á að vera? Á ekki að segja þessum
hjálparþurfandi mönnum, hvar hjálpina er
að fá? Er það ekki einmitt verk sálusorgarans?
Og er ekki bezt, að hann geri það á „einfald-
an og óbrotinn hátt“ svo að hver og einn fái
skilið — tileiknað sér hjálpina og frelsast.
Þetta gerði sá mikli gáfu og fræðimaður, Páll
postuli, hann ásetti sér að vita ekkert annað
á rneðal Korintunranna en Jesúm Krist og
hans krossfestan. (1. Kor. 2, 2).
3. „Aðeins að triía." „Vertu ekki hræddur,
DAGRENNING 21