Dagrenning - 01.04.1951, Síða 25

Dagrenning - 01.04.1951, Síða 25
lieitum — les það og leitast við að haga líf erni sínu samkvæmt því, sem einnig trúir á mátt bænarinnar og lifir daglega í persónu- legu bænarsamhandi \'ið Guð sinn og Frels- ara. Það er þesskonar fólk, senr frá upphafi kristninnar og niður í gegn um aklirnar, liefir haldið fast við kenningar hinna spámannlegu og postullegu rita Heilagrar Ritningar. — Þær sömu kenningar, sem presturinn er heit- bundinn að flytja þjóð sinni. Þetta fólk hefir fyrr og síðar mætt ofsóknum af prestum og forvígismönnum hinnar almennu kirkju, en áralt verið útsæði hins sanna lifandi kristin- dóms. Hcr er því ekkert nýtt fvrirbrigði á ferðinni, þótt presturinn segi margt ljótt um trúna og frelsaða fólkið og telji það „hræð- ur, sem fæli menn burtu frá trúarbrögð- unum.“ Guði sé lof, að til er á landi hcr svo sann- trúað og sannfrelsað fólk, að heimurinn — heimsbörnin — sjá ástæðu tli að ofsækja það. Enda munu allir verða ofsóttir, senr vilja lifa guðrækilega í Jesú Kristi. V. Vegna ummæla greinarhöf. um, að allt sem máli skiptir í kristindóminum fari f\uir ofan garð og neðan hjá þeim trúuðu, þá spvrjum við: Hvað er það, sem máli skiptir í kristindóminum hjá séra Benjamín? Það liggur ekki opið f\'rir. En við lestur umræddr- ar greinar, höfum við ljóslega séð hans nei- k\'æðu afstöðu gagnvart biblíulegum kristin- dómi, í heild og í einstökum atriðum. Meðal annars, að hann neitar og hafnar: í. Sannleiksgildi margra frásagna og megin- boðskapar Biblíunnar. 2. Guði Biblíunnar, eins og Hann þar op- inberar sig mönnunum. 3. Að Guð hafi sent Son sinn eingetinn, Jesúm Krist, í Jrennan heim, guðdómi Hans og friðþægingu. 4. Kenningunni um synd og glötun, og um fvrirgefningu syndanna fyrir trú á Jesúm Krist. 5. Endurfæðingu — frelsun. Þegar nú presturinn hefir liafnað þessum höfuðatriðum trúarinnar, hvað hefir hann þá eftir? Og hver er hans kristindómur? Snriðaður guð og tilbúin trúarbrögð. Hvemig fær sá kristindómur staðizt gagn- vart kcnningum höfundar kristinnar trúar? Og livaða kraft hcfir hann á meðal mannanna til þess að veita hugsvölun og sálarsty'rk, himneskan frið og gleði rnitt í þrautum og þjáningum mannlegs lífs? Engan — aðeins hræðilegustu blekkingar. Orð krossins er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim er trúir. Orð krossins er frá ‘Guði. — JESÚS vor friðþægjari og Frelsari er frá Guði. „Sérhver andi sem ekki játar Jesúm, er ekki frá Guði, og hann er andkristsins andi, sem þér Irafið hevrt um að komi, og nú J>eg- ar er hann í heiminum.“ (1. Jóh. 4, 3.) Sannarlega er hann í heiminum, og ekki lítið áberandi innan þeirrar kirkju, sem þó leggur kapp á að kalla sig kirkju Krists. Er það ekki hnevksli að slík skrif sem þessi Kirkjuritsgrein séra Benjarhíns, skuli koma frá þjónandi presti íslenzku þjóðkirkjunnar? Og er það ekki hnevkslanlegt að kirkjustjórn- in í landinu skuli láta þesskonar athæfi ]>jóð- kirkjuprests viðgangast óátalið? Að slikt aga- levsi og trúarlegt fráhvarf skuli eiga sér stað innan íslenzku kirkjunnar, það er stærsta vandamálið okkar íslendinga. „Svo mælti Drottinn: nernið staðar við vegina og litist um og spyrjið um gömlu göt- umar, hver sé hamingjuleiðin, og farið hana, svo að þér finnið sálum yðar hvíld.“ (Jer. 6, 16.) Ritað í nóv. 1950. Árni Árnason, Akurevri. Jún Þorbergsson, Laxamvri. Sigurður Þórðarson, Egg. DAGRENNING 23

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.