Dagrenning - 01.02.1952, Side 17
þráfaldlega lýst því yfir, að hann telji það
hlutverk Bandaríkjanna að varðveita friðinn
hvað sem það kostar. Þessi stefna hefir liaft
í för með sér sífelklar tilslakanir og undan-
látssemi við einræðisstefnu Rússa, sem not-
ar öll ráð til að þrengja sér í gegn og þenja
veldi Rússa út í allar áttir. Þessi „friðar-
stefna“ hefir kostað allar þjóðir Austur-
Evrópu frelsi þeirra, s\'0 og Kína og fleiri
Asíulönd.
Republikanar eru andvígir þessari „friðar-
stefnu“ og telja að Bandaríkin eigi að nota
yfirburði sína til þess að frelsa þær þjóðir
undan rússneskri yfirdrottnun, sem „friðar-
stcfnan“ hefir ofurselt einræðinu. Republik-
anar telja að þó þetta verði gert þori Rússar
ekki að leggja til hcimssRrjaldar vegna yfir-
hurða Bandaríkjanna hæði i lofti og á sjó.
2. Sameinðuðu þjóðirnar eru annað
ágreiningsefni flokkanna. Truman og flokk-
ur hans vill ekki kasta burt allri von um það
að Sameinuðu þjóðirnar geti orðið einskonar
„yfirríki" í heiminum, og leitt blessun friðar
og velmegunar yfir mannkvnið.
Republikanar telja þetta hinsvegar alveg
vonlaust. Þeir vilja að vísu ekki leggja stofn-
unina niður nú þegar, heldur lofa henni að
starfa eitthvað enn, brevttri eða óbreyttri,
en þeir telja að framtíðarskipulagið muni
verða samtök þjóðahópa, sem standa á líku
menningar og þroskastigi, og aðrar þjóðir geti
svo gerst aðilar að þeim samtökum er þær
finna sig til þess færar. Slík hópsamtök sem
Republikanar vilja styðja með ráði og dáð
eru t. d. Atlantshafsbandalagið, og banda-
lag Ástralíu, Formósu og Japan í Asíu.
3. Fjárhagsstuðningur við aðrar þjóðir á
að dórni Republikana aðallega að eiga sér
stað við þær þjóðir, sem verða meðlimir í
þessunr hópasamtökum, og þeir vilja hafa
þann stuðning svo nrikinn, að verulega nruni
unr lrann, en lrætta fjáraustri til þjóða, sem
eru fjandsamlegar stefnu Bandaríkjanna og
styðja lrina rússnesku einræðisstefnu beint
eða óbeint.
Demokratar segjast raunar vilja þetta líka,
en hafa þó ekki bundið franrlög Bandaríkj-
anna og fjárhagshjálp við ákveðin hópsanrtök
þjóða, heldur eins og Republikanar orða það
„ausið henni út til verðugra og óverðugra“.
ASÍUPÓLITÍK BANDARÍKJANNA.
Asíu pólitík Bandaríkjanna er miklu
nreiri þáttur í utanríkisnrálunr þeirra en
Evrópuþjóðimar alnrennt gera sér grein fyrir,
því þeinr megin á hnettinum geta nú Banda-
ríkin ekki treyst á neina bandanrenn eða
samherja nenra Ástralíu, síðan Kína „innlinr-
aðist undir konrnrúnisnrann“. Varnir Banda-
ríkjanna á Kyrrahafi eru því eitt þvðingar-
nresta nrál þcirra.
Unr Asíupólitíkina er ágreiningurinn nrest-
ur lrvað Kína snertir. Denrokratar virðast trúa
því að hægt sé „að reka fleyg“ nrilli Rússa
og Kínverja og vinna Kínverja til fylgis við sig
á svipaðan hátt og t. d. Jugóslovia er nú talin
„vinveitt“ Bandaríkjunum:
Republikanar telja þetta lrinn mesta bama-
skap og benda á margt nráli sínu til stuðnings.
Þeir telja, að Bandaríkin cigi að styðja með
vopnunr og fé — og jafnvel herliði ef nreð
þarf — innrás Sjang Kaisjeks í Kína, og beita
herjum Sanreinuðu þjóðanna frá Kóreu og
herjunr Breta og Frakka frá Indo-Kína gegn
konrnrúnistastjórninni í Peking og brjóta
þannig niður vald konrmúnista í Kína.
Republikanar líta svo á að Rússar mundu
ekki leggja til heimssh'rjaldar þó þetta yrði
gert, ef Bandaríkin þvrftu ekki að binda í
þessunr í hemaðaraðgerðunr nema taknrark-
aðan herstyrk. Takist hins vegar að sigra
í Kína á þennan hátt væri það svo stórkost-
legur vinningur í þá átt að tryggja raunveru-
legan frið í heinrinum, að ekkert spor jafn
DAGRENNING H