Uppeldi og menntun - 01.06.2015, Blaðsíða 88
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 24(1) 201588
OFbeldi á heimil i
HEiMilDir
Anni G. Haugen. (2012). „Það kemur alveg nýtt look á fólk“: Rannsókn á gerð áætlana
um meðferð máls í barnaverndarstarfi. Reykjavík: Rannsóknastofnun í barna- og
fjölskylduvernd.
Björg Guðrún Gísladóttir. (2014). Hljóðin í nóttinni: Minningasaga. Reykjavík: Veröld.
Hrefna Pálsdóttir, Jón Sigfússon, Ingibjörg Eva Þórisdóttir, Margrét Lilja Guð-
mundsdóttir, Álfgeir Logi Kristjánsson og Inga Dóra Sigfúsdóttir. (2014). Ungt
fólk 2014: Grunnskólar: Menntun, menning, félags, - íþrótta- og tómstundastarf, heilsa,
líðan og vímuefnaneysla unglinga í 8., 9. og 10. bekk á Íslandi: Samanburður rannsókna
árin 2000 til 2014: Staða og þróun yfir tíma. Reykjavík: Rannsóknir og greining.
Ingólfur V. Gíslason. (2008). Ofbeldi í nánum samböndum: Orsakir, afleiðingar, úrræði.
Reykjavík: Félags- og tryggingamálaráðuneytið.
Sigrún Júlíusdóttir og Jóhanna Rósa Arnardóttir. (2007). Sýn ungmenna á foreldra-
tengsl, stuðning og röskun í kjölfar skilnaðar. Í Gunnar Þór Jóhannesson (rit-
stjóri), Rannsóknir í félagsvísindum VIII: Félagsvísindadeild: Erindi flutt á ráðstefnu
í desember 2007 (bls. 251–262). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
UM HÖfUnDinn
Anni G. Haugen (annihaug@hi.is) er lektor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Áður
en hún kom til starfa í félagsráðgjafardeild vann hún við barnavernd bæði hjá Reykja-
víkurborg og á Barnaverndarstofu. Auk kennslu í HÍ um barnavernd hefur hún haldið
fjölda námskeiða fyrir barnaverndarstarfsmenn og aðra sem vinna að velferð barna
um ólíkar hliðar barnaverndarstarfsins.