Uppeldi og menntun - 01.06.2015, Blaðsíða 35

Uppeldi og menntun - 01.06.2015, Blaðsíða 35
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 24(1) 2015 35 HaNNa RaGNaRSdóTTiR MeNNTavíSiNdaSviði HáSkóLa íSLaNdS Uppeldi og menntun 24. árgangur 1. hefti 2015 Reynsla ættleiddra barna á Íslandi af skólum og samfélagi: Eigindleg langtímarannsókn Greinin fjallar um niðurstöður úr eigindlegri langtímarannsókn á högum, aðbúnaði og að- lögun ættleiddra barna og fjölskyldna þeirra á Íslandi. Tuttugu fjölskyldur, sem hafa ættleidd börn frá útlöndum, tóku upphaflega þátt í rannsókninni sem hófst árið 2005.1 Börnin voru ættleidd árin 2002 og 2004. Rannsókninni er m.a. ætlað að veita innsýn í reynslu foreldra af því að ættleiða barn frá útlöndum og varpa ljósi á það hvernig móttöku barnanna var háttað og hvernig þeim gengur að aðlagast nýju samfélagi. Fyrstu viðtölin við börnin voru tekin í nóv- ember 2011 og þau síðustu í maí 2012 og viðtölin við grunnskólakennara þeirra voru tekin árið 2012. Í greininni er fjallað um reynslu barnanna af skólagöngu, jafningjahópum, ættleiðingu og fjölskyldulífi. Niðurstöður viðtalanna við börnin og kennarana benda til þess að þau hafi flest aðlagast fjölskyldum sínum, samfélagi og skólum mjög vel. Flestum barnanna gengur vel í námi og félagslega, en í hópnum eru þó börn sem eiga við fötlun og námserfiðleika að stríða. Efnisorð: Ættleidd börn á Íslandi, aðlögun, móttökur, reynsla, skólaganga inngangUr Ættleiddum börnum á Íslandi hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár. Alls hafa um 600 börn á Íslandi verið ættleidd frá öðrum löndum frá árinu 1978 (Íslensk ættleiðing, e.d.). Félagið Íslensk ættleiðing hefur lengst af haft milligöngu um ættleiðingar til Ís- lands og hefur ásamt Alþjóðlegri ættleiðingu (Alþjóðleg ættleiðing, e.d.) löggildingu stjórnvalda til að annast þá milligöngu. Helstu samstarfslönd Íslenskrar ættleiðingar eru nú Indland, Kína, Kólumbía, Tékkland og Tógó (Íslensk ættleiðing, e.d.). Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á högum ættleiddra barna á Íslandi (sjá þó t.d. Ingibjörgu Margréti Magnúsdóttur, 2014; Jórunni Elídóttur, 2013; Snjólaugu Elínu Sig- urðardóttur, 2012). Rannsóknin sem greinin fjallar um er fyrsta langtímarannsókn með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.