Uppeldi og menntun - 01.06.2015, Blaðsíða 5

Uppeldi og menntun - 01.06.2015, Blaðsíða 5
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 24(1) 2015 5 frá ritstjórUM Í þessu hefti Uppeldis og menntunar eru þrjár ritrýndar greinar, einn ítardómur um bók og tveir ritdómar. Ritrýndu greinarnar fjalla um ólík efni á sviði menntavísinda: aðdragandann að þemanámi í Kennaraháskóla Íslands, reynslu ættleiddra barna á Íslandi af skóla og samfélagi og unglinga, netnotkun og samskipti við foreldra. Í lok síðasta árs kom í ljós að tímaritið fær ekki skráningu í ISI-gagnagrunninn. Helstu ástæður þess voru þær að tímaritið birtir mikið af greinum þar sem heimilda- skráin er á íslensku og að lítið er vísað í tímaritið í ISI-tímaritum. Að sjálfsögðu voru það veruleg vonbrigði að fá ekki slíka skráningu. Á tímabilinu meðan beðið var eftir því hvort skráning fengist var ákveðið að gera ýmsar breytingar, svo sem að festa útgáfutímann í lok maí og lok nóvember og að taka á móti handritum á ensku. Hvort tveggja styrkir tímaritið í sessi. Frá og með þessum árgangi verður einnig sú breyting að Menntavísindasvið Háskóla Íslands stendur eitt að útgáfunni. Háskólanum á Akureyri er þakkað farsælt samstarf sem staðið hefur um margra ára skeið. Auk útgáfu tímaritsins á prenti birtist það nú í þremur gagnagrunnum: á vefnum timarit.is, í pdf-formi í Skemmunni, eldri hefti frá 2005–2009 og stakar greinar frá og með 2010 og loks í EBSCO-host. Birtingartöfin er frá átta mánuðum upp í eitt ár. Á vef tímaritsins eru svo birt án tafar ágrip greina, bæði á íslensku og ensku. Ritstjórar þakka öllum þeim sem lagt hafa hönd á plóg við útgáfu og dreifingu þessa heftis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.