Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.02.2015, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.02.2015, Blaðsíða 26
Heimili og hönnun *Sebrahestur Kay Bojesen er nú væntan-legur á markað. Sebrahesturinn var skap-aður árið 1935 og er með fyrstu dýr-unum í línu Kai Bojesen með framandidýrum, sem samanstendur af fjöl-breyttum viðardýrum. Margir kannast júvið apann og fuglana sem eru klassískar hönnunarvörur.  Það er mikilvægt að taka sér smátíma fyrir svefninn. Það er gott að taka sér um það bil klukkustund og undirbúa morgundaginn, taka til föt morg- undagsins. Taktu tíma í að bursta tennur, þrífa andlitið og bera á það raka- krem. Einnig er mikilvægt að taka stund í rúminu til þess að lesa bók og anda djúpt.  Svefnrútína hefur mikið að segja um góðan svefn. það er að segja að fara að sofa og vakna á sama tíma. Finndu þér rútínu sem hentar og haltu þig við hana, líka um helgar.  Hreyfing hefur góð áhrif á svefn en þó ekki rétt fyrir svefninn. Láttu í það minnsta fjórar klukkustundir líða frá æfingu þar til þú ferð að sofa.  Slepptu koffíni eftir klukkan tvö á daginn. Koffín hefur áhrif á djúp- svefninn og einnig hversu lengi þú ert að sofna.  Skipuleggðu morgundaginn. Ef áhyggur morg- undagsins gætu verið að halda fyrir þér vöku er gott að halda skipulagsdagbók til þess að skrifa niður þau verkefni sem brýnt er að vinna og koma þannig skipulagi á morgundaginn.  Nældu þér í róandi tónlist eða hljóðbók sem þú þekk- ir vel og átt því auðveldara með að sofna við.  Mikilvægt er að stilla hitastigið. Passaðu að svefnherbergið sé ekki of heitt því fólk sefur almennt betur í örlítið kaldara loftslagi s.s. 18-21 gráðu.  Ilmur hefur áhrif á svefn. Lavender og Kamilla eru sérlega slakandi og gott að úða þeirri lykt á koddann fyrir svefn. Epal 19.200 kr. Slepptu raftækjum og notastu frekar við klassíska vekjaraklukku ef þú átt erfitt með svefn. Falleg og stílhrein klukka frá Georg Jensen. Hrím 4.990 kr. Góð leið til þess að slaka á er að skrifa niður verkefni morgun- dagsins í skipulagsbók. Reykjavíkbutik.is 35.900 kr. Milk-lampinn frá Norm Architects gefur milda og þægilega birtu. Morgunblaðið/Styrmir Kári GÓÐUR NÆTURSVEFN ER GRÍÐARLEGA MIKILVÆGUR. HÉR GEFUR AÐ LÍTA NOKKUR GÓÐ RÁÐ OG FALLEGA HLUTI SEM HJÁLPA TIL VIÐ AÐ SOFA BETUR. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Fakó 53.900 kr. Molecular-ljósið frá House Doctor er sérlega smart. SOFÐU BETUR Snotur svefnherbergi Poley.is 13.900 kr. Einstaklega flott rúmföt frá Snurk. Epal 41.800 kr. Rúmteppið Polygon frá Hay er 260x260. Epal 59.000 kr. Tolomeo-lampinn frá Artemide er góður og smart leslampi á náttborðið. Aromachologie er slakandi lína frá L’Occitane sem hefur verið viðurkennd af Europen sleep Reaserch Institute en samkvæmt þeirra prófunum græðir þú auka 16 mínútna svefn og ert þremur mínútum fyrr að sofna. Svefnin verður betri og þú vaknar mun ferskari. Undistöðuilmur línunnar er lavender sem hef- ur róandi áhrif. Jurtirnar eru ræktaður í Pro- vence og eru vörurnar allar náttúrulegar. Relexing pillow mist Væntanlegt. Dásmlegt róandi ilmsprey til þess að úða á koddann. Relexing body cream 5.880 kr. Slakandi líkams- krem sem inni- heldur möndlu- olíu og aðrar slakandi olíur. Eykur raka í húðinni og er 100% náttúrulegt. Relaxing perfumed sachets 2.520 kr. Tveir slakandi ilmpokar sem eru fylltir með þurrk- uðum lavender og perlum sem ilma af ilmkjarnarna- olíum. Þá er fullkomið að hafa við kodda eða nátt- borðið. Ilva 8.995 kr. Grá og girni- leg rúmföt úr Ilvu. Sebrahesturinn frá Kay Bojesen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.