Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.02.2015, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.02.2015, Blaðsíða 33
200 g súkkulaði 700 g silkitófú, fæst til dæmis í Nettó 200 g hlynsíróp börkur af 1 lime 1 msk. vanillusykur 1 msk. koníak pínulítið af chilidufti salt á hnífsoddi jarðarber og súkku- laðispænir til skrauts Bræðið súkkulaði í vatnsbaði. Kreistið mesta vökvann af tófúinu í grisju, setjið það síðan í mat- vinnsluvél og bætið öllu saman við nema súkku- laðinu. Þeytið í tvær mín- útur. Bætið þá súkkulaðinu saman við og þeytið þar til blandan er orðin silki- kennd. Hellið í glös. Skreytið með súkkulaðispæni eða bræddu súkkulaði og jarð- arberi. Berið fram. Súkkulaðitófú ættað frá Jamie Oliver 22.2. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Morgunblaðið/Eggert Bláberja- og croissanteftirréttur 3-4 croissant 50 g marsipan, skorið í litla bita 1 bolli bláber, fersk eða frosin 1 dós mascarpone 1/3 bolli sykur 1 tsk. vanilla 2 egg 2 dl rjómi Skerið croissantið gróft og raðið í form, stráið blá- berjum og marsípani yfir. Þeytið saman mascarpone, sykur og vanillu, bætið loks eggjum við og rjómanum (ath. að rjóminn á ekki að vera þeyttur). Hellið öllu í smurt eldfast mót. Bakið við 170°C í um 40 mín. eða þar til eftirrétturinn er fallega gylltur. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Í fullkomnu flæði Sous Vide er matreiðsluaðferð sem felst í því að sjóða í lofttæmi við lágan og jafnan hita. Með því að elda við fullkomið hitastig – ekki of lengi og ekki of stutt – er hægt að hámarka bragðgæði matarins. Með Sous Vide-amboðinu frá Sansaire geta áhuga- menn jafnt sem atvinnumenn náð fullkomnu valdi á hitastiginu og „súvídað“ í hvaða íláti sem er. Maður þarf ekki einu sinni að eiga pott. laugavegi 47 mán.- fös. 10-18, lau. 11-18, sun. 13-17 www.kokka.is kokka@kokka.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.