Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.02.2015, Side 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.02.2015, Side 33
200 g súkkulaði 700 g silkitófú, fæst til dæmis í Nettó 200 g hlynsíróp börkur af 1 lime 1 msk. vanillusykur 1 msk. koníak pínulítið af chilidufti salt á hnífsoddi jarðarber og súkku- laðispænir til skrauts Bræðið súkkulaði í vatnsbaði. Kreistið mesta vökvann af tófúinu í grisju, setjið það síðan í mat- vinnsluvél og bætið öllu saman við nema súkku- laðinu. Þeytið í tvær mín- útur. Bætið þá súkkulaðinu saman við og þeytið þar til blandan er orðin silki- kennd. Hellið í glös. Skreytið með súkkulaðispæni eða bræddu súkkulaði og jarð- arberi. Berið fram. Súkkulaðitófú ættað frá Jamie Oliver 22.2. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Morgunblaðið/Eggert Bláberja- og croissanteftirréttur 3-4 croissant 50 g marsipan, skorið í litla bita 1 bolli bláber, fersk eða frosin 1 dós mascarpone 1/3 bolli sykur 1 tsk. vanilla 2 egg 2 dl rjómi Skerið croissantið gróft og raðið í form, stráið blá- berjum og marsípani yfir. Þeytið saman mascarpone, sykur og vanillu, bætið loks eggjum við og rjómanum (ath. að rjóminn á ekki að vera þeyttur). Hellið öllu í smurt eldfast mót. Bakið við 170°C í um 40 mín. eða þar til eftirrétturinn er fallega gylltur. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Í fullkomnu flæði Sous Vide er matreiðsluaðferð sem felst í því að sjóða í lofttæmi við lágan og jafnan hita. Með því að elda við fullkomið hitastig – ekki of lengi og ekki of stutt – er hægt að hámarka bragðgæði matarins. Með Sous Vide-amboðinu frá Sansaire geta áhuga- menn jafnt sem atvinnumenn náð fullkomnu valdi á hitastiginu og „súvídað“ í hvaða íláti sem er. Maður þarf ekki einu sinni að eiga pott. laugavegi 47 mán.- fös. 10-18, lau. 11-18, sun. 13-17 www.kokka.is kokka@kokka.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.