Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.02.2015, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.02.2015, Blaðsíða 42
AFP TÍSKUVIKAN Í NEW YORK Vandaðar vetrarlínur TÍSKUVIKAN Í NEW YORK KLÁRAÐIST Á FÖSTUDAGINN. ÞAR VORU LÍNUR TÍSKUHÚS- ANNA FYRIR VETRUINN 2015/2016 SÝNDAR. ÍSLENSKA VEÐURFARIÐ GERIR ÞAÐ AÐ VERKUM AÐ FLESTIR ÍBÚAR LANDSINS TENGJA BETUR VIÐ VETRARLÍNUR TÍSKUHÚSANNA, SEM VORU HELDUR BETUR STÓRKOSTLEGAR. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Svört lína frá Alexander Wang þennan veturinn sem minnti helst á grunge-stílinn. Flíkurnar voru einstaklega fallega sniðnar með áhugaverðum smáatriðum sem hresstu upp á línuna. Stíliseringin var vel heppnuð og setti punktinn yfir i-ið svo úr varð ómót- stæðileg lína. Ein besta lína Victoriu Beckham til þessa. Línan var mínímalísk og efnin ein- staklega girnileg. Viktoríu tókst að framkalla bæði kynþokkafulla en klæði- lega línu í senn. Hún notaðist aðallega við hvítan, gráan og svartan en inn á milli mátti sjá appelsínurauðar flíkur. Derek Lam tileinkaði vetr- arlínu sína „kvenhetjum New York- borgar“, þeim Diane Keaton, Miu Farrow, Dianne Wiest og Katharine Hepburn. Sterkar konur, fáguð snið og heillandi samsetn- ingar einkenndu lín- una. AFP Michael Kors, sem notið hefur gríðarlegra vinsælda hér á landi og erlend- is, vann á skemmtilegan hátt með feld í línu sinni eins og svo oft áður. Hönnuðurinn notaðist aðallega við náttúrulega litatóna í þessari vel heppnuðu vönd- uðu vetrarlínu. Proenza Schouler sýndi listræna línu fyrir næsta vetur. Línan var fremur djörf, bæði í efnavali og framsetn- ingu, en hún var að hluta innblásin af verkum listamann- anna Helen Frank- enthaler og Rob- erts Morris. Hönnuðirnir Lazaro Hernandez og Jack McCollough léku sér með textíl og form og leyfðu henni að verða til án þess að vera með ákveðna hug- mynd í kollinum um loka- útkomuna. 42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22.2. 2015 Tíska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.