Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.02.2015, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.02.2015, Blaðsíða 29
Sambland af ýmsum stíl S tíllinn minn er sambland af ýmsum stílum, inn- blásturinn er bæði hvítur skandinavískur sveitastíll og litríkur retro-stíll. En ég á mjög erfitt með að festa mig við einn stíl og fer eig- inlega úr einu í annað,“ segir Stína sem starfaði áður í blómabúð en er núna að mestu að brasa fyrir sjálfa sig og með ýmislegt spennandi á döfinni. Stína segir afar mikilvægt að íbúunum líði vel á heimilinu, að það sé persónulegt, og henni finnst einn- ig gott að vera umkringd hlutum sem eiga sögu. Stína segist sækja innblástur til heimilisins í heim- ilisblogg og þá aðallega norskar og sænskar blogg- síður. „Ég er með langan lista af bloggum sem ég skoða daglega og hafa því mikil áhrif.“ Aðspurð um eftirlætisstað sinn á heimilinu nefnir hún fyrst og fremst stofuna. „Mér finnst ósköp nota- legt að sitja í stofunni með útvarpið á og annaðhvort vafra um bloggheima eða sitja með handavinnu. Þann- ig byrja ég oftast daginn.“ Einstaklega snotur vinnuaðstaða þar sem litlu hlutirnir fá einnig að njóta sín. Heimilið er sérstaklega bjart og innréttað í sjarmerandi stíl en Stína hefur gott auga fyrir smáatriðum. Kristín Sæmundsdóttir segir mestu máli skipta að íbúun- um líði vel á heimilinu. KRISTÍN SÆMUNDSDÓTTIR, KÖLLUÐ STÍNA SÆM., Á FALLEGT HEIMILI Í KEFLAVÍK Í SKEMMTILEGUM STÍL ÞAR SEM NOSTRAÐ HEFUR VERIÐ VIÐ HVERN KRÓK OG KIMA. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is BYRJAR DAGINN Á HANDAVINNU Stíllinn er að sögn Stínu sambland af hvítum skandinav- ískum sveitastíl og litríkum retro-stíl. Stína hefur lagt mikið í heillandi heimili sitt og nýtur þess að nostra við það. 22.2. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 OG D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i OP I Ð V i r k a d a g a k l 1 0 – 1 8 o g l a u g a r d a g a 1 1 - 1 6 E I T T S Í M ANÚME R 5 5 8 1 1 0 0 REYK JAV ÍK | AKUREYR I LEGAN KONUDAG! Ertu þúvinur okkará facebook?facebook.com/ husgagnahollin Úrval af vörum frá iittala www.husgagnahollin.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.