Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.02.2015, Síða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.02.2015, Síða 29
Sambland af ýmsum stíl S tíllinn minn er sambland af ýmsum stílum, inn- blásturinn er bæði hvítur skandinavískur sveitastíll og litríkur retro-stíll. En ég á mjög erfitt með að festa mig við einn stíl og fer eig- inlega úr einu í annað,“ segir Stína sem starfaði áður í blómabúð en er núna að mestu að brasa fyrir sjálfa sig og með ýmislegt spennandi á döfinni. Stína segir afar mikilvægt að íbúunum líði vel á heimilinu, að það sé persónulegt, og henni finnst einn- ig gott að vera umkringd hlutum sem eiga sögu. Stína segist sækja innblástur til heimilisins í heim- ilisblogg og þá aðallega norskar og sænskar blogg- síður. „Ég er með langan lista af bloggum sem ég skoða daglega og hafa því mikil áhrif.“ Aðspurð um eftirlætisstað sinn á heimilinu nefnir hún fyrst og fremst stofuna. „Mér finnst ósköp nota- legt að sitja í stofunni með útvarpið á og annaðhvort vafra um bloggheima eða sitja með handavinnu. Þann- ig byrja ég oftast daginn.“ Einstaklega snotur vinnuaðstaða þar sem litlu hlutirnir fá einnig að njóta sín. Heimilið er sérstaklega bjart og innréttað í sjarmerandi stíl en Stína hefur gott auga fyrir smáatriðum. Kristín Sæmundsdóttir segir mestu máli skipta að íbúun- um líði vel á heimilinu. KRISTÍN SÆMUNDSDÓTTIR, KÖLLUÐ STÍNA SÆM., Á FALLEGT HEIMILI Í KEFLAVÍK Í SKEMMTILEGUM STÍL ÞAR SEM NOSTRAÐ HEFUR VERIÐ VIÐ HVERN KRÓK OG KIMA. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is BYRJAR DAGINN Á HANDAVINNU Stíllinn er að sögn Stínu sambland af hvítum skandinav- ískum sveitastíl og litríkum retro-stíl. Stína hefur lagt mikið í heillandi heimili sitt og nýtur þess að nostra við það. 22.2. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 OG D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i OP I Ð V i r k a d a g a k l 1 0 – 1 8 o g l a u g a r d a g a 1 1 - 1 6 E I T T S Í M ANÚME R 5 5 8 1 1 0 0 REYK JAV ÍK | AKUREYR I LEGAN KONUDAG! Ertu þúvinur okkará facebook?facebook.com/ husgagnahollin Úrval af vörum frá iittala www.husgagnahollin.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.