Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.02.2015, Side 50

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.02.2015, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22.2. 2015 Bak við tjöldin Róbert Þórhallsson, Andrés Þór Gunnlaugsson og Vignir Þór Stefánsson. Fæddur til að dansa SÖNGLEIKURINN BILLY ELLIOT EFTIR LEE HALL VERÐUR FRUMSÝNDUR Á STÓRA SVIÐI BORGARLEIKHÚSSINS 6. MARS NÆSTKOMANDI. HERMT ER AF DRENG SEM LENDIR FYRIR SLYSNI INNI Á DANSÆFINGU OG EFTIR ÞAÐ VERÐUR EKKI AFTUR SNÚIÐ. HANN ER FÆDDUR TIL AÐ DANSA. VERKIÐ HEFUR SLEGIÐ Í GEGN VÍÐA UM HEIM OG AÐ SÝNINGUNNI HÉR STENDUR SAMI HÓPUR OG FÆRÐI UPP MARY POPPINS Í SAMA LEIKHÚSI FYRIR SKEMMSTU. LJÓSMYNDARI MORGUNBLAÐSINS LEIT VIÐ Á ÆFINGU Í VIKUNNI. Myndir: Eggert Jóhannesson eggert@mbl.is Sölvi Viggósson Dýrfjörð í hlutverki Billys.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.